Primera Air tekur í notkun átta nýjar AIRBUS 321 NEO vélar Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. júní 2017 16:39 Primera Air hefur gengið frá samningum um að taka í notkun átta nýjar Airbus 321 NEO flugvélar og verða þær afhentar á árinu 2018. Mynd/Primera Air Primera Air hefur gengið frá samningum um að taka í notkun átta nýjar Airbus 321 NEO flugvélar og verða þær afhentar á árinu 2018. Um er að ræða flugvélar af nýrri kynslóð Airbus véla sem hafa lengri flugdrægni en flugvélar hafa áður haft og mun gera Primera Air kleift að opna nýjar flugleiðir milli Evrópu og Bandaríkjanna sem áður hefur aðeins verið mögulegt með breiðþotum. Primera Air verður jafnframt fyrsta flugfélag í heiminum til að taka í notkun Airbus 321LR flugvélar, en það verður langdrægasta vél þessarar tegundar í heiminum með yfir 4.000 mílna flugþol. Samningurinn var undirritaður á flugsýningunni í París í Frakklandi í dag og er gerður við AirCap, sem er annað stærsta flugvélaleigufyrirtæki heims með yfir 1.100 flugvélar í sínu eignasafni. „Við erum afskaplega stolt af þessum samningi og að endurnýja vel heppnað samstarf okkar við AerCap. Hin nýja Airbux 321LR breytir öllu á þessum markaði og Primera Air verður fyrsta flugfélagið til að fá þessa vélartegund og gerir okkur kleift að geta flogið milli Evrópu og Ameríku með hagkvæmari hætti en áður hefur verið hægt. Þessar nýju vélar eru í raun stærsta skref sem stigið hefur verið á þessum markaði í yfir tvo áratugi,“ segir Andri Már Ingólfsson, eigandi Primera Air í tilkynningu. Fyrsta Airbusvél Primera Air verður afhent í mars 2018 en nýtt leiðarkerfi Primera Air verður kynnt á næstu vikum. Fréttir af flugi Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Primera Air hefur gengið frá samningum um að taka í notkun átta nýjar Airbus 321 NEO flugvélar og verða þær afhentar á árinu 2018. Um er að ræða flugvélar af nýrri kynslóð Airbus véla sem hafa lengri flugdrægni en flugvélar hafa áður haft og mun gera Primera Air kleift að opna nýjar flugleiðir milli Evrópu og Bandaríkjanna sem áður hefur aðeins verið mögulegt með breiðþotum. Primera Air verður jafnframt fyrsta flugfélag í heiminum til að taka í notkun Airbus 321LR flugvélar, en það verður langdrægasta vél þessarar tegundar í heiminum með yfir 4.000 mílna flugþol. Samningurinn var undirritaður á flugsýningunni í París í Frakklandi í dag og er gerður við AirCap, sem er annað stærsta flugvélaleigufyrirtæki heims með yfir 1.100 flugvélar í sínu eignasafni. „Við erum afskaplega stolt af þessum samningi og að endurnýja vel heppnað samstarf okkar við AerCap. Hin nýja Airbux 321LR breytir öllu á þessum markaði og Primera Air verður fyrsta flugfélagið til að fá þessa vélartegund og gerir okkur kleift að geta flogið milli Evrópu og Ameríku með hagkvæmari hætti en áður hefur verið hægt. Þessar nýju vélar eru í raun stærsta skref sem stigið hefur verið á þessum markaði í yfir tvo áratugi,“ segir Andri Már Ingólfsson, eigandi Primera Air í tilkynningu. Fyrsta Airbusvél Primera Air verður afhent í mars 2018 en nýtt leiðarkerfi Primera Air verður kynnt á næstu vikum.
Fréttir af flugi Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira