Dennis hættur hjá McLaren eftir 37 ár Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. júní 2017 21:45 Dennis fagnar með Lewis Hamilton. vísir/getty Ron Dennis hefur formlega hætt öllum afskiptum af McLaren-liðinu sem hann gerði að einu sigursælasta liðinu í Formúlu 1. Dennis var hent út sem framkvæmdastjóra síðasta nóvember og hann hefur í kjölfarið selt 25 prósenta hlut sinn í liðinu. Dennis kom til McLaren í september árið 1980 og tók við stjórnartaumunum ári síðar. Undir hans stjórn varð McLaren stórveldi í Formúlunni næstu tvo áratugina. Hann er sagður einn sá skarpasti sem komið hefur í íþróttina enda með ótrúlega næmt auga fyrir ótrúlegustu hlutum sem skipta máli. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ron Dennis hefur formlega hætt öllum afskiptum af McLaren-liðinu sem hann gerði að einu sigursælasta liðinu í Formúlu 1. Dennis var hent út sem framkvæmdastjóra síðasta nóvember og hann hefur í kjölfarið selt 25 prósenta hlut sinn í liðinu. Dennis kom til McLaren í september árið 1980 og tók við stjórnartaumunum ári síðar. Undir hans stjórn varð McLaren stórveldi í Formúlunni næstu tvo áratugina. Hann er sagður einn sá skarpasti sem komið hefur í íþróttina enda með ótrúlega næmt auga fyrir ótrúlegustu hlutum sem skipta máli.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira