Ólafía í baráttu við þær bestu eftir frábæran hring Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2017 22:15 Ólafía á vellinum í gær. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á þriðja keppnisdegi á Thornberry Creek-mótinu á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum. Hún kom í hús á 68 höggum, fjórum undir pari vallarins, og er á samtals tíu höggum undir pari. Hún var í 15.-19. sæti þegar hún lauk leik en þá áttu fjölmargir keppendur enn eftir að klára sinn hring. Ólafía hefur aldrei verið á jafn lágu skori á LPGA-mótaröðinni hingað til og er fimm höggum á eftir efsta kylfingi, Katherine Kirk frá Ástralíu sem var á fimmtán undir eftir fyrri níu hjá sér. Ólafía steig ekki feilspor á fyrri níu og fékk þá sex pör og þrjá fugla. Á seinni níu fékk hún aftur þrjá fugla en tvo skolla þar að auki. Sýnt er frá mótinu á Stöð 2 Sport 4 en bein útsending frá fjórða keppnisdegi hefst klukkan 21.30 annað kvöld. Fylgst var með Ólafíu í beinni textalýsingu sem má lesa hér fyrir neðan.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á þriðja keppnisdegi á Thornberry Creek-mótinu á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum. Hún kom í hús á 68 höggum, fjórum undir pari vallarins, og er á samtals tíu höggum undir pari. Hún var í 15.-19. sæti þegar hún lauk leik en þá áttu fjölmargir keppendur enn eftir að klára sinn hring. Ólafía hefur aldrei verið á jafn lágu skori á LPGA-mótaröðinni hingað til og er fimm höggum á eftir efsta kylfingi, Katherine Kirk frá Ástralíu sem var á fimmtán undir eftir fyrri níu hjá sér. Ólafía steig ekki feilspor á fyrri níu og fékk þá sex pör og þrjá fugla. Á seinni níu fékk hún aftur þrjá fugla en tvo skolla þar að auki. Sýnt er frá mótinu á Stöð 2 Sport 4 en bein útsending frá fjórða keppnisdegi hefst klukkan 21.30 annað kvöld. Fylgst var með Ólafíu í beinni textalýsingu sem má lesa hér fyrir neðan.
Golf Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira