Venus Williams olli ekki banaslysinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. júlí 2017 06:00 Venus Williams freistar þess að vinna sinn sjötta sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. Myndbandsupptaka sýnir að tennisstjarnan Venus Williams var ekki valdur að umferðarslysinu sem varð Jerome Barson að bana. Því hafði áður verið haldið fram að slysið hafi verið Williams að kenna. Fréttir bárust hins vegar af því í dag að lögreglan í Flórída hefði komið höndum á myndbandsupptöku sem sannar sakleysi Williams. Fjölskylda Barson hafa lagt fram kæru á hendur Williams fyrir manndráp af gáleysi. Samkvæmt skýrslu frá lögreglunni kemur fram að Williams, sem á að baki 7 sigra á risamótum í tennis, hafi verið í rétti þegar hún keyrði inn á gatnamótin þar sem slysið átti sér stað. Hún hafi hins vegar þurft að bremsa harkalega til þess að koma í veg fyrir að klessa á bílinn fyrir framan hana. Það hafi ollið því að hún var enn úti á gatnamótunum þegar bíll Barson, sem var að koma úr annari átt, fer inn á gatnamótin á grænu ljósi og klessir á bíl Williams. Kona Barson var undir stýri á bifreið þeirra og komst hún lífs af. Eiginmaður hennar dvaldi á spítala í tvær vikur eftir slysið áður en hann lést af sárum sínum.Myndbandsupptakan sýnir að bíll Williams olli ekki slysinu.Mynd/Lögreglan í Palm BeachWilliams er um þessar mundir að keppa á Wimbledon-mótinu í tennis og er þar komin áfram í fjórðu umferð mótsins. Williams hefur unnið mótið fimm sinnum, og þrisvar lent í öðru sæti. Tennis Tengdar fréttir Venus Williams talin bera ábyrgð á banaslysi í umferðinni Samkvæmt ökumanni bílsins, Lindu Barson, var hún að keyra yfir gatnamót á grænu ljósi þegar bíll Williams keyrði fyrir bílinn. 29. júní 2017 22:03 Venus brotnaði niður á blaðamannafundi | Myndband Venus Williams hefur verið kærð af fjölskyldu manns sem lést í kjölfar umferðarslyss á Flórída. 3. júlí 2017 17:18 Venus Williams sögð í órétti í banvænu umferðarslysi Neitar sök og hefur ekki verið ákærð af yfirvöldum í Flórída í Bandaríkjunum. 30. júní 2017 10:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Myndbandsupptaka sýnir að tennisstjarnan Venus Williams var ekki valdur að umferðarslysinu sem varð Jerome Barson að bana. Því hafði áður verið haldið fram að slysið hafi verið Williams að kenna. Fréttir bárust hins vegar af því í dag að lögreglan í Flórída hefði komið höndum á myndbandsupptöku sem sannar sakleysi Williams. Fjölskylda Barson hafa lagt fram kæru á hendur Williams fyrir manndráp af gáleysi. Samkvæmt skýrslu frá lögreglunni kemur fram að Williams, sem á að baki 7 sigra á risamótum í tennis, hafi verið í rétti þegar hún keyrði inn á gatnamótin þar sem slysið átti sér stað. Hún hafi hins vegar þurft að bremsa harkalega til þess að koma í veg fyrir að klessa á bílinn fyrir framan hana. Það hafi ollið því að hún var enn úti á gatnamótunum þegar bíll Barson, sem var að koma úr annari átt, fer inn á gatnamótin á grænu ljósi og klessir á bíl Williams. Kona Barson var undir stýri á bifreið þeirra og komst hún lífs af. Eiginmaður hennar dvaldi á spítala í tvær vikur eftir slysið áður en hann lést af sárum sínum.Myndbandsupptakan sýnir að bíll Williams olli ekki slysinu.Mynd/Lögreglan í Palm BeachWilliams er um þessar mundir að keppa á Wimbledon-mótinu í tennis og er þar komin áfram í fjórðu umferð mótsins. Williams hefur unnið mótið fimm sinnum, og þrisvar lent í öðru sæti.
Tennis Tengdar fréttir Venus Williams talin bera ábyrgð á banaslysi í umferðinni Samkvæmt ökumanni bílsins, Lindu Barson, var hún að keyra yfir gatnamót á grænu ljósi þegar bíll Williams keyrði fyrir bílinn. 29. júní 2017 22:03 Venus brotnaði niður á blaðamannafundi | Myndband Venus Williams hefur verið kærð af fjölskyldu manns sem lést í kjölfar umferðarslyss á Flórída. 3. júlí 2017 17:18 Venus Williams sögð í órétti í banvænu umferðarslysi Neitar sök og hefur ekki verið ákærð af yfirvöldum í Flórída í Bandaríkjunum. 30. júní 2017 10:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Venus Williams talin bera ábyrgð á banaslysi í umferðinni Samkvæmt ökumanni bílsins, Lindu Barson, var hún að keyra yfir gatnamót á grænu ljósi þegar bíll Williams keyrði fyrir bílinn. 29. júní 2017 22:03
Venus brotnaði niður á blaðamannafundi | Myndband Venus Williams hefur verið kærð af fjölskyldu manns sem lést í kjölfar umferðarslyss á Flórída. 3. júlí 2017 17:18
Venus Williams sögð í órétti í banvænu umferðarslysi Neitar sök og hefur ekki verið ákærð af yfirvöldum í Flórída í Bandaríkjunum. 30. júní 2017 10:30