Federer kallar á breytingar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. júlí 2017 13:00 Roger Federer er í fimmta sæti heimslistans í tennis. Vísir/Getty SVisslendingurinn Roger Federer kallar eftir breytingum í reglum risamóta í tennis. Federer komst áfram í aðra umferð Wimledon-mótsins í gær eftir að andstæðingur hans þurfti að hætta leik eftir rúmar 40 mínútur. Sömu sögu var að segja um viðureign Serbans Novak Djokovic sem var fyrr um daginn. Þessar tvær viðureignir fóru fram á aðal velli mótsins og borguðu aðdáendur tæpar átta þúsund krónur fyrir að sjá tvo af bestu mönnum heims spila. Dagskrá sem hefði átt að bjóða upp á hágæða tennis í fjóra, fimm tíma lauk eftir 80 mínútur. Á blaðamannafundi eftir leikinn benti Federer á að alþjóðatennissambandið sé að þróa nýja reglugerð sem gæti komið í veg fyrir álíka vonbrigði í framtíðinni. Alþjóðatennissambandið heldur öll tennismót, fyrir utan risamótin fjögur. Þessar breytingar fela það í sér að í stað þess að tennisleikari þurfi að hefja leik til þess að fá verðlaunaféð fyrir viðureignina, þá geti sá hinn sami afboðað sig vegna meiðsla og samt fengið verðlaunaféð. Þá sé plássi hans í viðureigninni úthlutað til næsta manns inn á mótið og viðureignin getur verið leikin til fulls. „Ég vorkenni áhorfendunum. Þeir komu hingað til að horfa á gott tennis, alvöru viðureign. Leikmaður á ekki að labba inn á völlinn ef hann veit að hann mun ekki geta klárað,“ sagði Federer. „Spurningin er hvort þeir hafi virkilega trúað því að þeir gætu klárað? Ef þeir gerðu það er ekkert að því að þeir hafi þurft að hætta. Annars hefðu þeir átt að gefa upp plássið sitt“Novak Djokovic vann sína viðureign einnig með því að andstæingurinn hætti keppni.Vísir/GettyVerðlaunaféð fyrir að detta út í fyrstu umferð Wimledon-mótsins er 35 þúsund pund, eða rúmar fjórar og hálf milljón, svo að eins og reglurnar eru í dag þá furðar engan að leikmenn skuli vilja byrja sínar viðureignir þó þeir séu ekki í fullkomnu ástandi. Alþjóðatennissambandið hefur haft nýju regluna í gildi í nokkrum mótum það sem af er árs og hefur hún skilað sér í mun færri viðureignum sem enda ókláraðar því annar leikmaðurinn þarf að hætta leik. Heimildarmenn breska blaðsins Telegraph hjá Wimbledon sögðu að forráðamenn mótsins hefðu verið að fylgjast náið með þróuninni hjá alþjóðatennissambandinu, en ekki viljað efna til breytinga þar sem öll risamótin fjögur vilji vera sameinuð í öllum sínum aðgerðum og ekki sé samhljómur um breytingar eins og komið er. Andstæðingar nýju reglurnar telja það siðferðislega rangt að borga leikmanni sem keppir ekki á mótinu. Þeir leggja til að í staðinn sé hægt að veita þeim sárabætur sem þurfa að draga sig úr keppni vegna meiðsla í stað þess að borga þeim verðlaunaféð. Eftir tvo keppnisdaga á Wimbledon hafa átta manns dregið sig úr keppni nú þegar. Tennis Tengdar fréttir Venus brotnaði niður á blaðamannafundi | Myndband Venus Williams hefur verið kærð af fjölskyldu manns sem lést í kjölfar umferðarslyss á Flórída. 3. júlí 2017 17:18 Spáð sigri á Wimbledon hálfu ári eftir að verjast hnífaárás á heimili sínu | Myndband Petra Kvitova hefur náð ótrúlegum bata líkamlega og andlega eftir skelfilegan atburð undir lok síðasta árs. 3. júlí 2017 14:30 Federer og Djokovic áfram í aðra umferð Wimbledon Roger Federer og Novak Djokovic sigruðu báðir andstæðinga sína á Wimbledon-mótinu í tennis og eru komnir áfram í aðra umferð. 4. júlí 2017 19:15 Andy Murray hóf titilvörnina á sigri Skotinn Andy Murray vann í dag Alexander Bublik á Wimbledon mótinu í tennis 3. júlí 2017 17:15 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Sjá meira
SVisslendingurinn Roger Federer kallar eftir breytingum í reglum risamóta í tennis. Federer komst áfram í aðra umferð Wimledon-mótsins í gær eftir að andstæðingur hans þurfti að hætta leik eftir rúmar 40 mínútur. Sömu sögu var að segja um viðureign Serbans Novak Djokovic sem var fyrr um daginn. Þessar tvær viðureignir fóru fram á aðal velli mótsins og borguðu aðdáendur tæpar átta þúsund krónur fyrir að sjá tvo af bestu mönnum heims spila. Dagskrá sem hefði átt að bjóða upp á hágæða tennis í fjóra, fimm tíma lauk eftir 80 mínútur. Á blaðamannafundi eftir leikinn benti Federer á að alþjóðatennissambandið sé að þróa nýja reglugerð sem gæti komið í veg fyrir álíka vonbrigði í framtíðinni. Alþjóðatennissambandið heldur öll tennismót, fyrir utan risamótin fjögur. Þessar breytingar fela það í sér að í stað þess að tennisleikari þurfi að hefja leik til þess að fá verðlaunaféð fyrir viðureignina, þá geti sá hinn sami afboðað sig vegna meiðsla og samt fengið verðlaunaféð. Þá sé plássi hans í viðureigninni úthlutað til næsta manns inn á mótið og viðureignin getur verið leikin til fulls. „Ég vorkenni áhorfendunum. Þeir komu hingað til að horfa á gott tennis, alvöru viðureign. Leikmaður á ekki að labba inn á völlinn ef hann veit að hann mun ekki geta klárað,“ sagði Federer. „Spurningin er hvort þeir hafi virkilega trúað því að þeir gætu klárað? Ef þeir gerðu það er ekkert að því að þeir hafi þurft að hætta. Annars hefðu þeir átt að gefa upp plássið sitt“Novak Djokovic vann sína viðureign einnig með því að andstæingurinn hætti keppni.Vísir/GettyVerðlaunaféð fyrir að detta út í fyrstu umferð Wimledon-mótsins er 35 þúsund pund, eða rúmar fjórar og hálf milljón, svo að eins og reglurnar eru í dag þá furðar engan að leikmenn skuli vilja byrja sínar viðureignir þó þeir séu ekki í fullkomnu ástandi. Alþjóðatennissambandið hefur haft nýju regluna í gildi í nokkrum mótum það sem af er árs og hefur hún skilað sér í mun færri viðureignum sem enda ókláraðar því annar leikmaðurinn þarf að hætta leik. Heimildarmenn breska blaðsins Telegraph hjá Wimbledon sögðu að forráðamenn mótsins hefðu verið að fylgjast náið með þróuninni hjá alþjóðatennissambandinu, en ekki viljað efna til breytinga þar sem öll risamótin fjögur vilji vera sameinuð í öllum sínum aðgerðum og ekki sé samhljómur um breytingar eins og komið er. Andstæðingar nýju reglurnar telja það siðferðislega rangt að borga leikmanni sem keppir ekki á mótinu. Þeir leggja til að í staðinn sé hægt að veita þeim sárabætur sem þurfa að draga sig úr keppni vegna meiðsla í stað þess að borga þeim verðlaunaféð. Eftir tvo keppnisdaga á Wimbledon hafa átta manns dregið sig úr keppni nú þegar.
Tennis Tengdar fréttir Venus brotnaði niður á blaðamannafundi | Myndband Venus Williams hefur verið kærð af fjölskyldu manns sem lést í kjölfar umferðarslyss á Flórída. 3. júlí 2017 17:18 Spáð sigri á Wimbledon hálfu ári eftir að verjast hnífaárás á heimili sínu | Myndband Petra Kvitova hefur náð ótrúlegum bata líkamlega og andlega eftir skelfilegan atburð undir lok síðasta árs. 3. júlí 2017 14:30 Federer og Djokovic áfram í aðra umferð Wimbledon Roger Federer og Novak Djokovic sigruðu báðir andstæðinga sína á Wimbledon-mótinu í tennis og eru komnir áfram í aðra umferð. 4. júlí 2017 19:15 Andy Murray hóf titilvörnina á sigri Skotinn Andy Murray vann í dag Alexander Bublik á Wimbledon mótinu í tennis 3. júlí 2017 17:15 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Sjá meira
Venus brotnaði niður á blaðamannafundi | Myndband Venus Williams hefur verið kærð af fjölskyldu manns sem lést í kjölfar umferðarslyss á Flórída. 3. júlí 2017 17:18
Spáð sigri á Wimbledon hálfu ári eftir að verjast hnífaárás á heimili sínu | Myndband Petra Kvitova hefur náð ótrúlegum bata líkamlega og andlega eftir skelfilegan atburð undir lok síðasta árs. 3. júlí 2017 14:30
Federer og Djokovic áfram í aðra umferð Wimbledon Roger Federer og Novak Djokovic sigruðu báðir andstæðinga sína á Wimbledon-mótinu í tennis og eru komnir áfram í aðra umferð. 4. júlí 2017 19:15
Andy Murray hóf titilvörnina á sigri Skotinn Andy Murray vann í dag Alexander Bublik á Wimbledon mótinu í tennis 3. júlí 2017 17:15
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn