Sirkusinn byrjar á Wembley Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júlí 2017 10:45 Við skulum vona að Conor fari ekki að kasta orkudrykkjardósum á Wembley. vísir/getty Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. Það hefur BBC eftir áreiðanlegum heimildum. Það er ekki seinna vænna fyrir þá að fara að auglýsa bardagann því hann fer fram þann 26. ágúst næstkomandi. Það dugar ekkert minna en Wembley fyrir strigakjaftana tvo og ljóst að skipuleggjendur vonast eftir þúsundum áhorfenda á fyrstu skylmingar þessara kappa sem eiga líklega síst eftir að spara stóru orðin. Það er ekki komið alveg á hreint hvenær þessi fyrsti viðburður félaganna fer fram en það ætti að vera auglýst mjög fljótlega. Fastlega er búist við því að þeir fari á nokkra stóra staði til þess að rífast áður en kemur að bardaganum sjálfum. Báðir munu þeir fá milljarða fyrir bardagann og því fleiri sem kaupa sér aðgang að bardaganum í sjónvarpi því meira græða Conor og Mayweather. Þetta verður því að öllum líkindum einn verðmætasti bardagi allra tíma. MMA Tengdar fréttir Conor vill mæta Khabib í Rússlandi eftir Mayweather: „Hvernig er ekki hægt að elska hann?“ Dana White, forseti UFC, opinberaði hvað Conor McGregor vill gera næst í viðtali við MMA Junkie. 30. júní 2017 15:15 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30 Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. 27. júní 2017 16:00 Dramatísk stikla fyrir bardaga Mayweather og McGregor Boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor hefur verið settur á laugardaginn 26. ágúst og fer fram hann fram í T-Mobile Arena í Las Vegas. 26. júní 2017 15:00 Tyson Fury: Conor rotar Mayweather á fyrstu 35 sekúndunum Boxarinn sérlundaði Tyson Fury segir að Conor McGregor muni rota Floyd Mayweather innan 35 sekúndna í bardaga þeirra 26. ágúst næstkomandi. 26. júní 2017 23:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. Það hefur BBC eftir áreiðanlegum heimildum. Það er ekki seinna vænna fyrir þá að fara að auglýsa bardagann því hann fer fram þann 26. ágúst næstkomandi. Það dugar ekkert minna en Wembley fyrir strigakjaftana tvo og ljóst að skipuleggjendur vonast eftir þúsundum áhorfenda á fyrstu skylmingar þessara kappa sem eiga líklega síst eftir að spara stóru orðin. Það er ekki komið alveg á hreint hvenær þessi fyrsti viðburður félaganna fer fram en það ætti að vera auglýst mjög fljótlega. Fastlega er búist við því að þeir fari á nokkra stóra staði til þess að rífast áður en kemur að bardaganum sjálfum. Báðir munu þeir fá milljarða fyrir bardagann og því fleiri sem kaupa sér aðgang að bardaganum í sjónvarpi því meira græða Conor og Mayweather. Þetta verður því að öllum líkindum einn verðmætasti bardagi allra tíma.
MMA Tengdar fréttir Conor vill mæta Khabib í Rússlandi eftir Mayweather: „Hvernig er ekki hægt að elska hann?“ Dana White, forseti UFC, opinberaði hvað Conor McGregor vill gera næst í viðtali við MMA Junkie. 30. júní 2017 15:15 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30 Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. 27. júní 2017 16:00 Dramatísk stikla fyrir bardaga Mayweather og McGregor Boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor hefur verið settur á laugardaginn 26. ágúst og fer fram hann fram í T-Mobile Arena í Las Vegas. 26. júní 2017 15:00 Tyson Fury: Conor rotar Mayweather á fyrstu 35 sekúndunum Boxarinn sérlundaði Tyson Fury segir að Conor McGregor muni rota Floyd Mayweather innan 35 sekúndna í bardaga þeirra 26. ágúst næstkomandi. 26. júní 2017 23:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Conor vill mæta Khabib í Rússlandi eftir Mayweather: „Hvernig er ekki hægt að elska hann?“ Dana White, forseti UFC, opinberaði hvað Conor McGregor vill gera næst í viðtali við MMA Junkie. 30. júní 2017 15:15
Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30
Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. 27. júní 2017 16:00
Dramatísk stikla fyrir bardaga Mayweather og McGregor Boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor hefur verið settur á laugardaginn 26. ágúst og fer fram hann fram í T-Mobile Arena í Las Vegas. 26. júní 2017 15:00
Tyson Fury: Conor rotar Mayweather á fyrstu 35 sekúndunum Boxarinn sérlundaði Tyson Fury segir að Conor McGregor muni rota Floyd Mayweather innan 35 sekúndna í bardaga þeirra 26. ágúst næstkomandi. 26. júní 2017 23:30