Brynjar: Blanda mér ekki í pólitík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júlí 2017 14:00 Brynjar í leik gegn Keflavík fyrr í sumar. vísir/anton Leiknir R. mætir FH í Kaplakrika í fyrsta undanúrslitleiknum í bikarsögu félagsins. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Skagamönnum í framlengdum leik í gær. „Þetta er mjög spennandi og verður mjög gaman. Ég hlakka til að mæta þangað og sjá Leiknisfólk flykkjast í Krikann,“ sagði Brynjar Hlöðversson, fyrirliði Leiknis, í samtali við Vísi eftir bikardráttinn í dag. FH var ekki óskamótherji hans. „Það var ákveðinn draumur sem blundaði í mér að mæta ÍBV í Eyjum og leikurinn yrði færður yfir á Þjóðhátíð. En það var samt bara djók draumur. Það hefði verið óskandi að fá heimaleik,“ sagði Brynjar. Leiknir hefur slegið út tvö lið úr Pepsi-deildinni, Grindavík og ÍA, á leið sinni í undanúrslitin og mæta núna því þriðja í röð. „Við höfum höfum staðið okkur vel á móti þeim og stefnum á að halda því áfram,“ sagði Brynjar um leikina gegn liðunum í deildinni fyrir ofan Leikni. Talsverð umræða hefur skapast, m.a. á samfélagsmiðlum, um möguleikann á sameiningu Breiðholtsfélaganna Leiknis og ÍR. En hvar stendur Brynjar í því máli? „Við Eyjó markvörður [Eyjólfur Tómasson] höfum sagt síðan við byrjuðum í fótbolta að við ætlum ekki að blanda okkur í pólitíkina fyrr en við erum hættir,“ sagði Brynjar. „Það eru háværar raddir um sameiningu en raddirnar á móti eru fáar og lágværar. Ég sé bara hvað gerist.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Undanúrslit Borgunarbikarsins: Leiknismenn fara í Krikann Leiknir R. mætir Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins með sigri á ÍA í gær. 4. júlí 2017 12:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Leiknir R. - ÍA 2-1 | Leiknismenn í undanúrslit í fyrsta sinn Leiknir R. komst í kvöld í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á ÍA eftir framlengdan leik á Leiknisvelli. Elvar Páll Sigurðsson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu. 3. júlí 2017 22:45 Halldór Kristinn: Gaman að fá að sparka aðeins í Hilmar Árna og hlusta á Óttar Bjarna væla Halldór Kristinn Halldórsson átti frábæran leik þegar Leiknir R. tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins. 3. júlí 2017 22:43 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Leiknir R. mætir FH í Kaplakrika í fyrsta undanúrslitleiknum í bikarsögu félagsins. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Skagamönnum í framlengdum leik í gær. „Þetta er mjög spennandi og verður mjög gaman. Ég hlakka til að mæta þangað og sjá Leiknisfólk flykkjast í Krikann,“ sagði Brynjar Hlöðversson, fyrirliði Leiknis, í samtali við Vísi eftir bikardráttinn í dag. FH var ekki óskamótherji hans. „Það var ákveðinn draumur sem blundaði í mér að mæta ÍBV í Eyjum og leikurinn yrði færður yfir á Þjóðhátíð. En það var samt bara djók draumur. Það hefði verið óskandi að fá heimaleik,“ sagði Brynjar. Leiknir hefur slegið út tvö lið úr Pepsi-deildinni, Grindavík og ÍA, á leið sinni í undanúrslitin og mæta núna því þriðja í röð. „Við höfum höfum staðið okkur vel á móti þeim og stefnum á að halda því áfram,“ sagði Brynjar um leikina gegn liðunum í deildinni fyrir ofan Leikni. Talsverð umræða hefur skapast, m.a. á samfélagsmiðlum, um möguleikann á sameiningu Breiðholtsfélaganna Leiknis og ÍR. En hvar stendur Brynjar í því máli? „Við Eyjó markvörður [Eyjólfur Tómasson] höfum sagt síðan við byrjuðum í fótbolta að við ætlum ekki að blanda okkur í pólitíkina fyrr en við erum hættir,“ sagði Brynjar. „Það eru háværar raddir um sameiningu en raddirnar á móti eru fáar og lágværar. Ég sé bara hvað gerist.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Undanúrslit Borgunarbikarsins: Leiknismenn fara í Krikann Leiknir R. mætir Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins með sigri á ÍA í gær. 4. júlí 2017 12:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Leiknir R. - ÍA 2-1 | Leiknismenn í undanúrslit í fyrsta sinn Leiknir R. komst í kvöld í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á ÍA eftir framlengdan leik á Leiknisvelli. Elvar Páll Sigurðsson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu. 3. júlí 2017 22:45 Halldór Kristinn: Gaman að fá að sparka aðeins í Hilmar Árna og hlusta á Óttar Bjarna væla Halldór Kristinn Halldórsson átti frábæran leik þegar Leiknir R. tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins. 3. júlí 2017 22:43 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Undanúrslit Borgunarbikarsins: Leiknismenn fara í Krikann Leiknir R. mætir Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins með sigri á ÍA í gær. 4. júlí 2017 12:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Leiknir R. - ÍA 2-1 | Leiknismenn í undanúrslit í fyrsta sinn Leiknir R. komst í kvöld í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á ÍA eftir framlengdan leik á Leiknisvelli. Elvar Páll Sigurðsson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu. 3. júlí 2017 22:45
Halldór Kristinn: Gaman að fá að sparka aðeins í Hilmar Árna og hlusta á Óttar Bjarna væla Halldór Kristinn Halldórsson átti frábæran leik þegar Leiknir R. tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins. 3. júlí 2017 22:43