Rúmlega þriðjungur styður ríkisstjórnina Kjartan Kjartansson skrifar 3. júlí 2017 19:56 Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartar framtíðar hefur átt undir högg að sækja í skoðanakönnun allt frá myndun. Vísir/Ernir Ríkisstjórnin nýtur stuðnings 37% aðspurðra í nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem Ríkisútvarpið greindi frá í kvöld. Vinstri græn tapar þremur prósentustigum á milli kannana en ekki eru marktækar breytingar á fylgi annarra flokka. Sjálfstæðisflokkurinn er sem fyrr með mest fylgi í könnuninni. Hann mælist með 27,5% fylgi, tæpum tveimur prósentustigum meira en í síðustu könnun fyrir mánuði. Munurinn er innan vikmarka könnunarinnar. Vinstri græn hafa verið næststærsti flokkur landsins í skoðanakönnunum undanfarið. Flokkurinn dalar í könnun Gallup og mælist nú með 21,5%. Það er þremur prósentustigum minna en fyrir mánuði. Píratar mælast með rétt um 14%, Viðreisn með 5,6% og Björt framtíð með 3,3%.Tæplega fimmtungur vill ekki taka afstöðu eða ætlar að skila auðuRíkisstjórnarflokkarnir þrír mælast saman með 36,5% fylgi. Sama hlutfall svarenda segist styðja stjórnina. Rúmlega 10% vildu ekki taka afstöðu eða neituðu að gefa hana upp og nær 9% svarenda sögðust myndu skila auðu eða ekki kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Alþingi Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Sjá meira
Ríkisstjórnin nýtur stuðnings 37% aðspurðra í nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem Ríkisútvarpið greindi frá í kvöld. Vinstri græn tapar þremur prósentustigum á milli kannana en ekki eru marktækar breytingar á fylgi annarra flokka. Sjálfstæðisflokkurinn er sem fyrr með mest fylgi í könnuninni. Hann mælist með 27,5% fylgi, tæpum tveimur prósentustigum meira en í síðustu könnun fyrir mánuði. Munurinn er innan vikmarka könnunarinnar. Vinstri græn hafa verið næststærsti flokkur landsins í skoðanakönnunum undanfarið. Flokkurinn dalar í könnun Gallup og mælist nú með 21,5%. Það er þremur prósentustigum minna en fyrir mánuði. Píratar mælast með rétt um 14%, Viðreisn með 5,6% og Björt framtíð með 3,3%.Tæplega fimmtungur vill ekki taka afstöðu eða ætlar að skila auðuRíkisstjórnarflokkarnir þrír mælast saman með 36,5% fylgi. Sama hlutfall svarenda segist styðja stjórnina. Rúmlega 10% vildu ekki taka afstöðu eða neituðu að gefa hana upp og nær 9% svarenda sögðust myndu skila auðu eða ekki kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag.
Alþingi Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Sjá meira