Ari Bragi ætlar sér á Ólympíuleikana í Tókýó 3. júlí 2017 20:30 Ari Bragi Kárason bætti í gær Íslandsmet sitt í 100 m hlaupi er hann kom í mark á 10,51 sekúndu á Coca Cola-móti FH. Metið bætti hann um einn hundraðshluta úr sekúndu. „Þetta er frábært. Ég vil toga þessa tíma niður og maður á að halda áfram að stefna að markmiðunum sínum,“ sagði hann í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Stóra markmiðið er mótið í Tókýó 2020,“ bætti hann við og átti þar við Ólympíuleikana. Þangað ætlar hann sér að fara sem keppandi í 100 m hlaupi, einni allra frægustu grein leikanna. „Ég á klárlega möguleika á að fara þangað. Ég ætla að leyfa mér að halda það. Þetta er eitthvað sem enginn Íslendingur hefur gert eftir að rafmagnstímatökur og vindmælingar hófust í hlaupum.“ Fyrir Ólympíuleikana í Ríó 2016 þurfti að hlaupa á 10,16 sekúndum til að fá sjálfkrafa þátttökurétt á leikunum. Hlaupa þarf á 10,12 sekúndum til að komast inn á HM 2017 sem fer fram í London síðar í sumar. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Nýtt Íslandsmet í 100 metra hlaupi | Sjáðu hlaupið Hinn eldfljóti Ari Bragi Kárason sló eigið Íslandsmet í 100 metra hlaupi í dag. 2. júlí 2017 22:38 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Ari Bragi Kárason bætti í gær Íslandsmet sitt í 100 m hlaupi er hann kom í mark á 10,51 sekúndu á Coca Cola-móti FH. Metið bætti hann um einn hundraðshluta úr sekúndu. „Þetta er frábært. Ég vil toga þessa tíma niður og maður á að halda áfram að stefna að markmiðunum sínum,“ sagði hann í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Stóra markmiðið er mótið í Tókýó 2020,“ bætti hann við og átti þar við Ólympíuleikana. Þangað ætlar hann sér að fara sem keppandi í 100 m hlaupi, einni allra frægustu grein leikanna. „Ég á klárlega möguleika á að fara þangað. Ég ætla að leyfa mér að halda það. Þetta er eitthvað sem enginn Íslendingur hefur gert eftir að rafmagnstímatökur og vindmælingar hófust í hlaupum.“ Fyrir Ólympíuleikana í Ríó 2016 þurfti að hlaupa á 10,16 sekúndum til að fá sjálfkrafa þátttökurétt á leikunum. Hlaupa þarf á 10,12 sekúndum til að komast inn á HM 2017 sem fer fram í London síðar í sumar.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Nýtt Íslandsmet í 100 metra hlaupi | Sjáðu hlaupið Hinn eldfljóti Ari Bragi Kárason sló eigið Íslandsmet í 100 metra hlaupi í dag. 2. júlí 2017 22:38 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Nýtt Íslandsmet í 100 metra hlaupi | Sjáðu hlaupið Hinn eldfljóti Ari Bragi Kárason sló eigið Íslandsmet í 100 metra hlaupi í dag. 2. júlí 2017 22:38