Sex táningsstúlkur fá ekki að fylgja vélmenni sínu til Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 2. júlí 2017 10:00 Stúlkurnar sex eru í öðru af tveimur liðum sem ekki fengu vegabréfsáritanir. Sex táningsstúlkum frá Afganistan hefur verið meinað um vegabréfsáritun til Bandaríkjanna, þar sem þær ætluðu sér að taka þátt í alþjóðlegri vélmennakeppni. Um margra mánaða skeið hafa stúlkurnar unnið að vélmenni sem flokkar bolta til þess að keppa á mótinu. Þrátt fyrir að reyna tvisvar sinnum að fá vegabréfsáritanir var stúlkunum neitað. Afganistan er á lista yfir þau lönd sem ferðabann Donald Trump nær til en hins vegar fá lið frá Íran og Súdan, sem einnig eru á listanum að ferðast til Washington og keppa á mótinu. Önnur lið sem keppa á mótinu First Global Challenge, fengu hráefni sín í mars, en vélmennahlutar og raftæki ollu usla í tollinum í Afganistan. Því gripu stúlkurnar til þess ráðs að byggja vélmenni sitt úr hlutum sem þær fundu á heimilum sínum í borginni Herat. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna vill ekki tjá sig um sérstök mál varðandi vegabréfsáritanir, samkvæmt frétt New York Times, en þar kemur fram að mjög erfitt sé að fá vegabréfsáritanir frá Afganistan. Stúlkurnar voru miður sín eftir að þeim var tilkynnt að beiðnum þeirra hefði verið hafnað. Þær ferðuðust tvisvar sinnum til sendiráðs Bandaríkjanna í Kabul, sem er langt ferðalag um hættuleg svæði, til þess að reyna að fá vegabréfsáritun. Þær munu því þurfa að fylgjast með vélmenni sínu í gegnum Skype. Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Sex táningsstúlkum frá Afganistan hefur verið meinað um vegabréfsáritun til Bandaríkjanna, þar sem þær ætluðu sér að taka þátt í alþjóðlegri vélmennakeppni. Um margra mánaða skeið hafa stúlkurnar unnið að vélmenni sem flokkar bolta til þess að keppa á mótinu. Þrátt fyrir að reyna tvisvar sinnum að fá vegabréfsáritanir var stúlkunum neitað. Afganistan er á lista yfir þau lönd sem ferðabann Donald Trump nær til en hins vegar fá lið frá Íran og Súdan, sem einnig eru á listanum að ferðast til Washington og keppa á mótinu. Önnur lið sem keppa á mótinu First Global Challenge, fengu hráefni sín í mars, en vélmennahlutar og raftæki ollu usla í tollinum í Afganistan. Því gripu stúlkurnar til þess ráðs að byggja vélmenni sitt úr hlutum sem þær fundu á heimilum sínum í borginni Herat. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna vill ekki tjá sig um sérstök mál varðandi vegabréfsáritanir, samkvæmt frétt New York Times, en þar kemur fram að mjög erfitt sé að fá vegabréfsáritanir frá Afganistan. Stúlkurnar voru miður sín eftir að þeim var tilkynnt að beiðnum þeirra hefði verið hafnað. Þær ferðuðust tvisvar sinnum til sendiráðs Bandaríkjanna í Kabul, sem er langt ferðalag um hættuleg svæði, til þess að reyna að fá vegabréfsáritun. Þær munu því þurfa að fylgjast með vélmenni sínu í gegnum Skype.
Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira