Freyr í 1á1: Kitlar að koma Íslandi á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2017 16:30 Frey Alexanderssyni dreymir um að koma íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta á HM í Frakklandi 2019. Freyr var gestur Guðmundar Benediktssonar í þættinum 1á1 á Stöð 2 Sport í gær. Þar spurði Gummi Frey m.a. hvað tæki við hjá honum eftir EM í Hollandi sem hefst sextánda þessa mánaðar. „Ég er með samning við Knattspyrnusambandið út næstu undankeppni. Það kitlar mig mikið að klára þá undankeppni og reyna að koma Íslandi á HM,“ sagði Freyr sem myndi þá hætta með íslenska liðið eftir HM, ef það kæmist þangað. „Það væri frábært að enda ferilinn sem landsliðsþjálfari á HM. Ef ég tek þá ákvörðun hætti ég eftir HM, sama þótt við yrðum heimsmeistarar. Þá er minn tími bara kominn.“ Freyr ætlar þó ekki halda áfram eftir EM ef hann finnur að samstarfið er ekki að ganga lengur. „Ég er alveg jarðtengdur. Ef við förum inn á mótið og ég finn að mér líður ekki vel með að halda áfram og sambandið vill ekki hafa mig áfram, þá er ég ekki það stoltur að ég ætli að sitja hér á samningi í tvö ár í viðbót og gera allt vitlaust úr leiðindum. Þá myndi ég stoppa,“ sagði Freyr. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Frey Alexanderssyni dreymir um að koma íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta á HM í Frakklandi 2019. Freyr var gestur Guðmundar Benediktssonar í þættinum 1á1 á Stöð 2 Sport í gær. Þar spurði Gummi Frey m.a. hvað tæki við hjá honum eftir EM í Hollandi sem hefst sextánda þessa mánaðar. „Ég er með samning við Knattspyrnusambandið út næstu undankeppni. Það kitlar mig mikið að klára þá undankeppni og reyna að koma Íslandi á HM,“ sagði Freyr sem myndi þá hætta með íslenska liðið eftir HM, ef það kæmist þangað. „Það væri frábært að enda ferilinn sem landsliðsþjálfari á HM. Ef ég tek þá ákvörðun hætti ég eftir HM, sama þótt við yrðum heimsmeistarar. Þá er minn tími bara kominn.“ Freyr ætlar þó ekki halda áfram eftir EM ef hann finnur að samstarfið er ekki að ganga lengur. „Ég er alveg jarðtengdur. Ef við förum inn á mótið og ég finn að mér líður ekki vel með að halda áfram og sambandið vill ekki hafa mig áfram, þá er ég ekki það stoltur að ég ætli að sitja hér á samningi í tvö ár í viðbót og gera allt vitlaust úr leiðindum. Þá myndi ég stoppa,“ sagði Freyr. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira