Katrín: Við erum með geggjaða liðsheild en Frakkarnir eiginlega enga Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 19. júlí 2017 12:00 Katrín Ásbjörnsdóttir var brött á æfingu í dag. vísir/vilhelm Katrín Ásbjörnsdóttir var fyrsti varamaður inn af bekknum á móti Frakklandi í gær þegar stelpunar okkar töpuðu, 1-0, í fyrsta leik liðsins á EM 2017 í Hollandi. Svekkelsið var gríðarlega mikið enda frammistaða liðsins mjög góð. Katrín viðurkennir að hún hvarf ekki inn í draumalandið um leið og höfuðið snerti koddann í gær. „Maður var svolítið lengi að sofna en maður náði að festa svefn á endanum. Við tókum góðan fund áðan um leikinn í gær og nú er það bara næsti leikur á laugardaginn,“ segir Katrín en stelpurnar æfðu í Ermelo í morgunsárið. „Stemningin var bara fín í morgun. Við vorum sáttar með okkar leik og það sem við gerðum. Við gerðum góða hluti á móti þeim. Við áttum alla baráttu í þessum leik og vorum óheppnar að fá þetta víti á okkur í lokin.“ Katrín kom inn af bekknum í seinni hálfleik og stóð sig vel. Hún vildi ólm reyna að bæta sóknarleik liðsins sem var nokkuð stirðbusalegur. „Ég vildi hjálpa til við að halda boltanum betur framar á vellinum og færa liðið framar. Við þurftum að gera það síðasta korterið. Það gekk brösulega en við fengum færi þar sem við hefðum getað gert betur.“ Katrín er virkilega ánægð með samheldnina í íslenska liðinu en hún segir muninn á stemningunni innan íslenska liðsins og því franska svakalega. „Við erum með geggjaða liðsheild en þær eiginlega enga. Það sást bara á þeim og á bekknum. Þeir sem voru á bekknum hjá okkur voru að hvetja og öskra inn á en það sást ekki hinum megin. Við bara áttum alla baráttu, leikgleði og allt fram yfir þær,“ segir hún. Dómari gærkvöldsins átti skelfilegan dag. Þá er ekki bara um rætt vítaspyrnudómurinn frægi heldur var sú ítalska í ruglinu nánast frá fyrstu mínútu. „Dómarinn virtist ekki vera með tök á leiknum. Þetta var alveg úr takti þessi vítaspyrna sérstaklega. Frekar hefði hún átt að dæma sjö önnur víti. En svona er þetta. Þetta er fótbolti og þetta getur verið sárt,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52 Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Maria var með tárin í augunum fyrir fyrsta leikinn á EM María Þórisdóttir segist hafa verið með tárin í augunum fyrir leik Noregs og Hollands á EM kvenna í fótbolta á sunnudaginn. 19. júlí 2017 09:30 Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Framherjinn veitti ekki viðtöl eftir leik en mætti afslöppuð á æfingu liðsins í dag og ræddi við fjölmiðla. 19. júlí 2017 11:45 Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Landsliðsþjálfaranum fannst íslensku stelpurnar vera með þær frönsku í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 11:18 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Sjá meira
Katrín Ásbjörnsdóttir var fyrsti varamaður inn af bekknum á móti Frakklandi í gær þegar stelpunar okkar töpuðu, 1-0, í fyrsta leik liðsins á EM 2017 í Hollandi. Svekkelsið var gríðarlega mikið enda frammistaða liðsins mjög góð. Katrín viðurkennir að hún hvarf ekki inn í draumalandið um leið og höfuðið snerti koddann í gær. „Maður var svolítið lengi að sofna en maður náði að festa svefn á endanum. Við tókum góðan fund áðan um leikinn í gær og nú er það bara næsti leikur á laugardaginn,“ segir Katrín en stelpurnar æfðu í Ermelo í morgunsárið. „Stemningin var bara fín í morgun. Við vorum sáttar með okkar leik og það sem við gerðum. Við gerðum góða hluti á móti þeim. Við áttum alla baráttu í þessum leik og vorum óheppnar að fá þetta víti á okkur í lokin.“ Katrín kom inn af bekknum í seinni hálfleik og stóð sig vel. Hún vildi ólm reyna að bæta sóknarleik liðsins sem var nokkuð stirðbusalegur. „Ég vildi hjálpa til við að halda boltanum betur framar á vellinum og færa liðið framar. Við þurftum að gera það síðasta korterið. Það gekk brösulega en við fengum færi þar sem við hefðum getað gert betur.“ Katrín er virkilega ánægð með samheldnina í íslenska liðinu en hún segir muninn á stemningunni innan íslenska liðsins og því franska svakalega. „Við erum með geggjaða liðsheild en þær eiginlega enga. Það sást bara á þeim og á bekknum. Þeir sem voru á bekknum hjá okkur voru að hvetja og öskra inn á en það sást ekki hinum megin. Við bara áttum alla baráttu, leikgleði og allt fram yfir þær,“ segir hún. Dómari gærkvöldsins átti skelfilegan dag. Þá er ekki bara um rætt vítaspyrnudómurinn frægi heldur var sú ítalska í ruglinu nánast frá fyrstu mínútu. „Dómarinn virtist ekki vera með tök á leiknum. Þetta var alveg úr takti þessi vítaspyrna sérstaklega. Frekar hefði hún átt að dæma sjö önnur víti. En svona er þetta. Þetta er fótbolti og þetta getur verið sárt,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52 Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Maria var með tárin í augunum fyrir fyrsta leikinn á EM María Þórisdóttir segist hafa verið með tárin í augunum fyrir leik Noregs og Hollands á EM kvenna í fótbolta á sunnudaginn. 19. júlí 2017 09:30 Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Framherjinn veitti ekki viðtöl eftir leik en mætti afslöppuð á æfingu liðsins í dag og ræddi við fjölmiðla. 19. júlí 2017 11:45 Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Landsliðsþjálfaranum fannst íslensku stelpurnar vera með þær frönsku í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 11:18 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Sjá meira
EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00
Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52
Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00
Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00
Maria var með tárin í augunum fyrir fyrsta leikinn á EM María Þórisdóttir segist hafa verið með tárin í augunum fyrir leik Noregs og Hollands á EM kvenna í fótbolta á sunnudaginn. 19. júlí 2017 09:30
Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Framherjinn veitti ekki viðtöl eftir leik en mætti afslöppuð á æfingu liðsins í dag og ræddi við fjölmiðla. 19. júlí 2017 11:45
Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Landsliðsþjálfaranum fannst íslensku stelpurnar vera með þær frönsku í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 11:18