Twitter-samfélagið: Stóðu sig frábærlega gegn einu besta liði heims 18. júlí 2017 21:45 Fanndís átti flottan leik í kvöld og fékk hrós fyrir á Twitter. Vísir/getty Íslenska landsliðið var fimm mínútum frá því að taka stig gegn ógnarsterku liði Frakklands í fyrsta leik liðsins á EM í Hollandi en vafasöm vítaspyrna dæmd á 85. mínútu reyndist banabiti Íslands í kvöld. Var engan bilbug að finna á íslenska liðinu þrátt fyrir að þær væru að mæta liði sem flestir spá að fari alla leið í mótinu og mættu þær andstæðingnum af fullum krafti. Íslenska samfélagið á Twitter kunni vel að meta baráttuna í íslenska liðinu í þessum leik og frammistöðuna en hér fyrir neðan má lesa nokkur vel valin tíst eftir leik.Vá stelpur. Frábær leikur.Stoltur af þessari frammistöðu Vinnum næsta leik. pic.twitter.com/MjfCCTdQzt— Guðni Bergsson (@gudnibergs) July 18, 2017Þvílíkur leikur hjá stelpunum!! Varnarleikur okkar var magnaður! Geggjaðir sprettir hjá Fanndísi, Þvílík barátta hjá öllum! #dóttir— Rakel Logadóttir (@rakelloga) July 18, 2017 Frábær frammistaða! Mega vera stoltar og bera höfuðið hátt! #meirasvona #dottir #emruv #óstöðvandi— Garðar Gunnar (@gardargunnar) July 18, 2017 Brjálað svekkelsi. Óverðskuldað. En þessi leikur var alltaf brekka. Ef liðið spilar svona þá tökum við hina tvo. Hrikalega stolt! #dottir— Fanney Birna (@fanneybj) July 18, 2017 Þessi sigur Frakka... Hörku barátta hjá stelpunum! Áfram svona og þær fara langt! #dottir pic.twitter.com/Sm0sOO4hKB— Valdís Þ. Jónsdóttir (@DaughterOfJon) July 18, 2017 Stóra liðið fékk dómgæsluna með sér. Pínu IHF/EHF mökkur af þessu. Okkar stelpur geggjaðar. Áttu meira skilið. Kemur í næsta. #dóttir— Henry Birgir (@henrybirgir) July 18, 2017 Stelpurnar stóðu þversum í sterkasta liði heims. Íslendingar geta verið þrælstoltir #dottir— Unnur Pétursdóttir (@UnnurPeters) July 18, 2017 Hellings svekk sem ekki má dvelja við,taka það góða+þessa gremju og breyta í eldsneyti fyrir laugardaginn. Áfram Ísland #dóttir #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 18, 2017 Þetta var ódýrt og aumingjalegt víti. Áfram Ísland - þið getið þetta!! #dóttir— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) July 18, 2017 Var ég eina sem tárast nánast þegar Haxa Þorsteins kom inná? Það sem hún hefur lagt á sig og fórnað fyrir að spila fyrir #emruv #dottir— Lovísa (@LovisaFals) July 18, 2017 Stórkostleg liðsframmistaða og mikilvægt að fókusa á það góða. Öftustu 3 geggjaðar + Gógó og Sísí #dottir— Atli Jóhannsson (@atliyo) July 18, 2017 Ætla eignast 12 börn allt stelpur : Glódís, Perla, Sara, Björk, Fanndís, Ingibjörg, Dagný, Sif, Agla, María, Elín, Metta! #dóttir #emrúv— Sjöfn Ragnarsdóttir (@sjofnragnars) July 18, 2017 Hugur minn er hjá Elín Mettu Jensen. Nú þurfa eldri og reyndari leikmenn í liðinu að stappa í hana stálinu í kvöld #emrúv #dóttir— Davíð Már (@DavidMarKrist) July 18, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Íslenska landsliðið var fimm mínútum frá því að taka stig gegn ógnarsterku liði Frakklands í fyrsta leik liðsins á EM í Hollandi en vafasöm vítaspyrna dæmd á 85. mínútu reyndist banabiti Íslands í kvöld. Var engan bilbug að finna á íslenska liðinu þrátt fyrir að þær væru að mæta liði sem flestir spá að fari alla leið í mótinu og mættu þær andstæðingnum af fullum krafti. Íslenska samfélagið á Twitter kunni vel að meta baráttuna í íslenska liðinu í þessum leik og frammistöðuna en hér fyrir neðan má lesa nokkur vel valin tíst eftir leik.Vá stelpur. Frábær leikur.Stoltur af þessari frammistöðu Vinnum næsta leik. pic.twitter.com/MjfCCTdQzt— Guðni Bergsson (@gudnibergs) July 18, 2017Þvílíkur leikur hjá stelpunum!! Varnarleikur okkar var magnaður! Geggjaðir sprettir hjá Fanndísi, Þvílík barátta hjá öllum! #dóttir— Rakel Logadóttir (@rakelloga) July 18, 2017 Frábær frammistaða! Mega vera stoltar og bera höfuðið hátt! #meirasvona #dottir #emruv #óstöðvandi— Garðar Gunnar (@gardargunnar) July 18, 2017 Brjálað svekkelsi. Óverðskuldað. En þessi leikur var alltaf brekka. Ef liðið spilar svona þá tökum við hina tvo. Hrikalega stolt! #dottir— Fanney Birna (@fanneybj) July 18, 2017 Þessi sigur Frakka... Hörku barátta hjá stelpunum! Áfram svona og þær fara langt! #dottir pic.twitter.com/Sm0sOO4hKB— Valdís Þ. Jónsdóttir (@DaughterOfJon) July 18, 2017 Stóra liðið fékk dómgæsluna með sér. Pínu IHF/EHF mökkur af þessu. Okkar stelpur geggjaðar. Áttu meira skilið. Kemur í næsta. #dóttir— Henry Birgir (@henrybirgir) July 18, 2017 Stelpurnar stóðu þversum í sterkasta liði heims. Íslendingar geta verið þrælstoltir #dottir— Unnur Pétursdóttir (@UnnurPeters) July 18, 2017 Hellings svekk sem ekki má dvelja við,taka það góða+þessa gremju og breyta í eldsneyti fyrir laugardaginn. Áfram Ísland #dóttir #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 18, 2017 Þetta var ódýrt og aumingjalegt víti. Áfram Ísland - þið getið þetta!! #dóttir— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) July 18, 2017 Var ég eina sem tárast nánast þegar Haxa Þorsteins kom inná? Það sem hún hefur lagt á sig og fórnað fyrir að spila fyrir #emruv #dottir— Lovísa (@LovisaFals) July 18, 2017 Stórkostleg liðsframmistaða og mikilvægt að fókusa á það góða. Öftustu 3 geggjaðar + Gógó og Sísí #dottir— Atli Jóhannsson (@atliyo) July 18, 2017 Ætla eignast 12 börn allt stelpur : Glódís, Perla, Sara, Björk, Fanndís, Ingibjörg, Dagný, Sif, Agla, María, Elín, Metta! #dóttir #emrúv— Sjöfn Ragnarsdóttir (@sjofnragnars) July 18, 2017 Hugur minn er hjá Elín Mettu Jensen. Nú þurfa eldri og reyndari leikmenn í liðinu að stappa í hana stálinu í kvöld #emrúv #dóttir— Davíð Már (@DavidMarKrist) July 18, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira