Seldi sig dýrt í von um sæti á verðlaunapallinum | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2017 21:30 Hinn 21 árs gamli Pierre Gasly frá Frakklandi reyndi að selja sig dýrt í von um sæti á verðlaunapall í New York kappakstrinum í Formula E í dag en hann klessti í tvígang á vegg er hann reyndi að skjótast fram úr næstu mönnum á lokasprettinum. Gasly keppti í stað Sébastien Buemi fyrir hönd e.dams Renault í kappakstriunm en Buemi sem er efstur í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra í Formula E þar sem allir keppendur aka um á rafmagnsbíl. Sá franski var í fjórða sæti fyrir lokabeygjuna í kappakstrinum á eftir Nick Heidfeld og virtist hann vera ákveðinn í að ná sæti á verðlaunapalli en það kostaði hann á endanum fjórða sæti eftir að hafa keyrt inn í vegg. Missti hann Lucas di Grassi fram úr sér á þessum lokakafla en myndbandið af þessu má sjá hér fyrir ofan. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Pierre Gasly frá Frakklandi reyndi að selja sig dýrt í von um sæti á verðlaunapall í New York kappakstrinum í Formula E í dag en hann klessti í tvígang á vegg er hann reyndi að skjótast fram úr næstu mönnum á lokasprettinum. Gasly keppti í stað Sébastien Buemi fyrir hönd e.dams Renault í kappakstriunm en Buemi sem er efstur í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra í Formula E þar sem allir keppendur aka um á rafmagnsbíl. Sá franski var í fjórða sæti fyrir lokabeygjuna í kappakstrinum á eftir Nick Heidfeld og virtist hann vera ákveðinn í að ná sæti á verðlaunapalli en það kostaði hann á endanum fjórða sæti eftir að hafa keyrt inn í vegg. Missti hann Lucas di Grassi fram úr sér á þessum lokakafla en myndbandið af þessu má sjá hér fyrir ofan.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira