Harry hitti Harry á frumsýningu Dunkirk Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júlí 2017 11:14 Harry Styles, sem ræðir hér við Harry Bretaprins, fer með hlutverk Alex í kvikmyndinni Dunkirk. Vísir/Getty Harry Bretaprins var viðstaddur heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Dunkirk í London í gær og hitti þar fyrir nafna sinn og fyrrverandi meðlim hljómsveitarinnar One Direction, Harry Styles. Vel fór á með nöfnunum á frumsýningunni. Prinsinn mælti sér einnig mót við hermenn, sem börðust við Dunkirk í seinni heimsstyrjöldinni er Nasistar umkringdu heri bandamanna, fyrir frumsýninguna. Hann gaf sér þó líka tíma til þess að taka í höndina á nafna sínum, Harry Styles, sem þreytir frumraun sína á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni.Harry Bretaprins ræddi við hermenn, sem börðust í seinni heimsstyrjöldinni, fyrir frumsýningu myndarinnar í gær.Vísir/GettyKvikmyndin Dunkirk fjallar um „Operation Dynamo,“ brottflutning hermanna Bandamanna við Dunkirk í Frakklandi í seinni heimsstyrjöldinni. Með helstu hlutverk fara Fionn Whitehead, Tom Glynn-Carney, Harry Styles, Cillian Murphy og Tom Hardy. Um leikstjórn og handrit sér Christopher Nolan en Dunkirk verður frumsýnd hér á landi 19. júlí næstkomandi.Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni. Tengdar fréttir Nýjasta stiklan úr Dunkirk: Uppgjöf kemur ekki til greina Myndin verður frumsýnd 21. júlí næstkomandi. 5. maí 2017 18:54 Fyrsta sýnishornið úr næstu mynd Christopher Nolan Leikstjórinn Christopher Nolan hefur sent frá sér nýja stiklu úr nýjustu mynd hans Dunkirk en sögusvið hennar er seinni heimsstyrjöldin. 5. ágúst 2016 13:30 Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Harry Bretaprins var viðstaddur heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Dunkirk í London í gær og hitti þar fyrir nafna sinn og fyrrverandi meðlim hljómsveitarinnar One Direction, Harry Styles. Vel fór á með nöfnunum á frumsýningunni. Prinsinn mælti sér einnig mót við hermenn, sem börðust við Dunkirk í seinni heimsstyrjöldinni er Nasistar umkringdu heri bandamanna, fyrir frumsýninguna. Hann gaf sér þó líka tíma til þess að taka í höndina á nafna sínum, Harry Styles, sem þreytir frumraun sína á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni.Harry Bretaprins ræddi við hermenn, sem börðust í seinni heimsstyrjöldinni, fyrir frumsýningu myndarinnar í gær.Vísir/GettyKvikmyndin Dunkirk fjallar um „Operation Dynamo,“ brottflutning hermanna Bandamanna við Dunkirk í Frakklandi í seinni heimsstyrjöldinni. Með helstu hlutverk fara Fionn Whitehead, Tom Glynn-Carney, Harry Styles, Cillian Murphy og Tom Hardy. Um leikstjórn og handrit sér Christopher Nolan en Dunkirk verður frumsýnd hér á landi 19. júlí næstkomandi.Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.
Tengdar fréttir Nýjasta stiklan úr Dunkirk: Uppgjöf kemur ekki til greina Myndin verður frumsýnd 21. júlí næstkomandi. 5. maí 2017 18:54 Fyrsta sýnishornið úr næstu mynd Christopher Nolan Leikstjórinn Christopher Nolan hefur sent frá sér nýja stiklu úr nýjustu mynd hans Dunkirk en sögusvið hennar er seinni heimsstyrjöldin. 5. ágúst 2016 13:30 Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Nýjasta stiklan úr Dunkirk: Uppgjöf kemur ekki til greina Myndin verður frumsýnd 21. júlí næstkomandi. 5. maí 2017 18:54
Fyrsta sýnishornið úr næstu mynd Christopher Nolan Leikstjórinn Christopher Nolan hefur sent frá sér nýja stiklu úr nýjustu mynd hans Dunkirk en sögusvið hennar er seinni heimsstyrjöldin. 5. ágúst 2016 13:30