Tólf mistök úr stórmyndum á borð við Braveheart og Jurassic Park Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2017 12:30 Mel Gibson í hlutverki hins skoska William Wallace í Braveheart. Að mörgu er að huga við tökur á kvikmyndum og ekki óalgengt að ýmislegt sleppi í gegn í lokaútgáfu mynda sem hefði betur ekki verið þar. Þetta á jafnt við um minni myndir sem þær stærri. Í myndum á borð við Braveheart, Jurassic Park, Galdrakarlinn í OZ og Batman hafa verið gerð mistök sem birst hafa fyrir augum allra sem á myndina horfðu. Það þýðir samt ekki að allir hafi tekið eftir þeim. Þvert á móti. Í myndbandinu að neðan má sjá samantekt á mistökum úr tólf frægum myndum. Spurning hvort þú, lesandi góður, hafi tekið eftir þessu þegar þú sást myndirnar á sínum tíma. Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Að mörgu er að huga við tökur á kvikmyndum og ekki óalgengt að ýmislegt sleppi í gegn í lokaútgáfu mynda sem hefði betur ekki verið þar. Þetta á jafnt við um minni myndir sem þær stærri. Í myndum á borð við Braveheart, Jurassic Park, Galdrakarlinn í OZ og Batman hafa verið gerð mistök sem birst hafa fyrir augum allra sem á myndina horfðu. Það þýðir samt ekki að allir hafi tekið eftir þeim. Þvert á móti. Í myndbandinu að neðan má sjá samantekt á mistökum úr tólf frægum myndum. Spurning hvort þú, lesandi góður, hafi tekið eftir þessu þegar þú sást myndirnar á sínum tíma.
Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira