Íslenska Poldark-stjarnan Heiða Reed trúlofuð Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2017 16:07 Heiða fer með hlutverk Elizabeth Poldark í samnefndum þáttum. Vísir/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, sem á alþjóðavísu er þekkt undir nafninu Heida Reed, er trúlofuð kærasta sínum til eins árs, Sam Ritzenberg. Heiða, sem fer með eitt aðalhlutverka þáttaraðarinnar Poldark, tilkynnti um trúlofunina á Instagram-síðu sinni á sunnudag. Hún deildi mynd af Ritzenberg, sem snýr baki í myndavélina, og skrifaði við hana: „Þetta er unnusti minn. Ég sagði honum að hann mætti kalla mig Beyoncé.“ Þar vísar Heiða, sem fagnaði nýlega 29 ára afmæli sínu, líklega í hið ódauðlega textabrot úr laginu Single Ladies, sem téð Beyoncé syngur: „If you liked it, then you should have put a ring on it.“ Textabrotið ber með sér vinsamleg tilmæli um að ef kærastanum líki kærastan – þá skuli hann reiða fram trúlofunarhringinn. Heiða fer með hlutverk Elizabeth Poldark í samnefndum þáttum en sýningar á þeim hófust árið 2015. Hún hefur verið búsett í London í nokkur ár vegna starfs síns en eyðir nú æ meiri tíma í Los Angeles, þar sem unnustinn er til heimilis. That's my fiancé. I told him he could call me Beyoncé. A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Jul 8, 2017 at 11:02am PDTHér fyrir neðan má síðan sjá aðra mynd af skötuhjúunum af Instagram-reikningi Heiðu en hún er tekin er í San Francisco. San Francisco A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Jul 11, 2017 at 3:14pm PDT Tengdar fréttir Heiða bar af á rauða dreglinum Rauður var áberandi á rauða dreglinum á BAFTA, en okkar kona bar af í svörtu 15. febrúar 2016 15:00 Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Leikkonan var stórglæsileg á fremsta bekk á tveimur tískusýningum sama daginn. 19. september 2016 22:30 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Sjá meira
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, sem á alþjóðavísu er þekkt undir nafninu Heida Reed, er trúlofuð kærasta sínum til eins árs, Sam Ritzenberg. Heiða, sem fer með eitt aðalhlutverka þáttaraðarinnar Poldark, tilkynnti um trúlofunina á Instagram-síðu sinni á sunnudag. Hún deildi mynd af Ritzenberg, sem snýr baki í myndavélina, og skrifaði við hana: „Þetta er unnusti minn. Ég sagði honum að hann mætti kalla mig Beyoncé.“ Þar vísar Heiða, sem fagnaði nýlega 29 ára afmæli sínu, líklega í hið ódauðlega textabrot úr laginu Single Ladies, sem téð Beyoncé syngur: „If you liked it, then you should have put a ring on it.“ Textabrotið ber með sér vinsamleg tilmæli um að ef kærastanum líki kærastan – þá skuli hann reiða fram trúlofunarhringinn. Heiða fer með hlutverk Elizabeth Poldark í samnefndum þáttum en sýningar á þeim hófust árið 2015. Hún hefur verið búsett í London í nokkur ár vegna starfs síns en eyðir nú æ meiri tíma í Los Angeles, þar sem unnustinn er til heimilis. That's my fiancé. I told him he could call me Beyoncé. A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Jul 8, 2017 at 11:02am PDTHér fyrir neðan má síðan sjá aðra mynd af skötuhjúunum af Instagram-reikningi Heiðu en hún er tekin er í San Francisco. San Francisco A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Jul 11, 2017 at 3:14pm PDT
Tengdar fréttir Heiða bar af á rauða dreglinum Rauður var áberandi á rauða dreglinum á BAFTA, en okkar kona bar af í svörtu 15. febrúar 2016 15:00 Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Leikkonan var stórglæsileg á fremsta bekk á tveimur tískusýningum sama daginn. 19. september 2016 22:30 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Sjá meira
Heiða bar af á rauða dreglinum Rauður var áberandi á rauða dreglinum á BAFTA, en okkar kona bar af í svörtu 15. febrúar 2016 15:00
Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Leikkonan var stórglæsileg á fremsta bekk á tveimur tískusýningum sama daginn. 19. september 2016 22:30