Segir erfitt að bera saman verðlag Costco við aðrar búðir Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 11. júlí 2017 17:42 Erfitt er að bera saman verð versunarinnar Costco segir Sigurlaug Hauksdóttir, verkefnastjóri ASÍ. Vísir/EPA Sigurlaug Hauksdóttir, verkefnisstjóri hjá ASÍ var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem rætt var um verðmun á milli verslana. Vísaði Sigurlaug í nýafstaðinna verðkönnun sem gerð var í síðustu viku þar sem ferskvörur voru skoðaðar sérstaklega á milli verslana. Ástæðan fyrir því að að fersk vara var skoðuð er vegna þess að erfiðara er, samkvæmt Sigurlaugu, að bera saman verðlag Costco við aðrar búðir þar sem pakkningarnar séu svo stórar og vöruúrval þar sé annarskonar. „Við ákváðum að skoða það sem er yfirleitt selt í kílóatali eða lítratali,“ segir Sigurlaug og nefnir að könnunin sé ekki verið að skoða verðþróun.Sigurlaug Hauksdóttir var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag.ASÍ„Ég get ekki sagt til um hvort verð hafi hækkað eða lækkað á landinu af því við erum eingöngu að skoða, til dæmis hvað kostar ódýrasta kílóið af eplum þegar neytandinn fer í búðina á þessum tímapunkti þannig að ég get ekki sagt til um það út frá þessum tölum hvort að vöruverð hafi hækkað eða lækkað. Við gerum það hins vegar í vörukörfunni okkar. Þá berum við saman hverja búð fyrir sig og erum að skoða verðþróun,“ sagði Sigurlaug. Hún nefnir að aðferðirnar hafi virkað vel hingað til. „Þessi aðferð okkar, sýnist okkur hefur skilað því nokkurn veginn að verðþróun er á svipuðu róli og hagstofan gefur út í sínum tölum. Við beitum þessari aðferð þar til og ef að við finnum betri en ég held að þetta sé næst sannleikanum,“ segir Sigurlaug jafnframt.Viðtalið við Sigurlaugu má heyra í spilaranum að neðan. Costco Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira
Sigurlaug Hauksdóttir, verkefnisstjóri hjá ASÍ var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem rætt var um verðmun á milli verslana. Vísaði Sigurlaug í nýafstaðinna verðkönnun sem gerð var í síðustu viku þar sem ferskvörur voru skoðaðar sérstaklega á milli verslana. Ástæðan fyrir því að að fersk vara var skoðuð er vegna þess að erfiðara er, samkvæmt Sigurlaugu, að bera saman verðlag Costco við aðrar búðir þar sem pakkningarnar séu svo stórar og vöruúrval þar sé annarskonar. „Við ákváðum að skoða það sem er yfirleitt selt í kílóatali eða lítratali,“ segir Sigurlaug og nefnir að könnunin sé ekki verið að skoða verðþróun.Sigurlaug Hauksdóttir var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag.ASÍ„Ég get ekki sagt til um hvort verð hafi hækkað eða lækkað á landinu af því við erum eingöngu að skoða, til dæmis hvað kostar ódýrasta kílóið af eplum þegar neytandinn fer í búðina á þessum tímapunkti þannig að ég get ekki sagt til um það út frá þessum tölum hvort að vöruverð hafi hækkað eða lækkað. Við gerum það hins vegar í vörukörfunni okkar. Þá berum við saman hverja búð fyrir sig og erum að skoða verðþróun,“ sagði Sigurlaug. Hún nefnir að aðferðirnar hafi virkað vel hingað til. „Þessi aðferð okkar, sýnist okkur hefur skilað því nokkurn veginn að verðþróun er á svipuðu róli og hagstofan gefur út í sínum tölum. Við beitum þessari aðferð þar til og ef að við finnum betri en ég held að þetta sé næst sannleikanum,“ segir Sigurlaug jafnframt.Viðtalið við Sigurlaugu má heyra í spilaranum að neðan.
Costco Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira