Eggja- og lárperusalat með kalkúni 11. júlí 2017 19:00 Tortilla-kökur má fylla með alls kyns kjöti og grænmeti eftir smekk hvers og eins. Góðir réttir þurfa ekki að vera óhollir. Hér er uppskrift sem er góðar á sumardegi en jafnframt holl, eggja- og lárperusalat með kalkúni. Í þessa uppskrift er notuð tortilla-kaka úr heilhveiti. Þægilegur réttur sem hægt er að borða úti í náttúrunni. Fínasti hádegisverður fyrir fjóra eða nesti í ferðalagið. Eggja- og lárperusalat með kalkúni 8 egg 3 litlar lárperur 4 msk. kotasæla 2 msk. fínt saxaður graslaukur ½ tsk. salt ½ tsk. pipar 4 tortilla-kökur 200 g spínat 100 g kalkúnaálegg Sjóðið eggin í 10 mínútur og kælið þau undir ísköldu rennandi vatni. Skerið eggin og lárperurnar í litla bita. Blandið saman lárperum, kotasælu, graslauk, salti og pipar. Síðan eru eggjabitarnir hærðir saman við. Setjið spínat, kalkúnaálegg og kotasælublönduna á hverja tortillu og rúllið upp. Salat Uppskriftir Vefjur Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið
Góðir réttir þurfa ekki að vera óhollir. Hér er uppskrift sem er góðar á sumardegi en jafnframt holl, eggja- og lárperusalat með kalkúni. Í þessa uppskrift er notuð tortilla-kaka úr heilhveiti. Þægilegur réttur sem hægt er að borða úti í náttúrunni. Fínasti hádegisverður fyrir fjóra eða nesti í ferðalagið. Eggja- og lárperusalat með kalkúni 8 egg 3 litlar lárperur 4 msk. kotasæla 2 msk. fínt saxaður graslaukur ½ tsk. salt ½ tsk. pipar 4 tortilla-kökur 200 g spínat 100 g kalkúnaálegg Sjóðið eggin í 10 mínútur og kælið þau undir ísköldu rennandi vatni. Skerið eggin og lárperurnar í litla bita. Blandið saman lárperum, kotasælu, graslauk, salti og pipar. Síðan eru eggjabitarnir hærðir saman við. Setjið spínat, kalkúnaálegg og kotasælublönduna á hverja tortillu og rúllið upp.
Salat Uppskriftir Vefjur Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið