Eggja- og lárperusalat með kalkúni 11. júlí 2017 19:00 Tortilla-kökur má fylla með alls kyns kjöti og grænmeti eftir smekk hvers og eins. Góðir réttir þurfa ekki að vera óhollir. Hér er uppskrift sem er góðar á sumardegi en jafnframt holl, eggja- og lárperusalat með kalkúni. Í þessa uppskrift er notuð tortilla-kaka úr heilhveiti. Þægilegur réttur sem hægt er að borða úti í náttúrunni. Fínasti hádegisverður fyrir fjóra eða nesti í ferðalagið. Eggja- og lárperusalat með kalkúni 8 egg 3 litlar lárperur 4 msk. kotasæla 2 msk. fínt saxaður graslaukur ½ tsk. salt ½ tsk. pipar 4 tortilla-kökur 200 g spínat 100 g kalkúnaálegg Sjóðið eggin í 10 mínútur og kælið þau undir ísköldu rennandi vatni. Skerið eggin og lárperurnar í litla bita. Blandið saman lárperum, kotasælu, graslauk, salti og pipar. Síðan eru eggjabitarnir hærðir saman við. Setjið spínat, kalkúnaálegg og kotasælublönduna á hverja tortillu og rúllið upp. Salat Uppskriftir Vefjur Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Góðir réttir þurfa ekki að vera óhollir. Hér er uppskrift sem er góðar á sumardegi en jafnframt holl, eggja- og lárperusalat með kalkúni. Í þessa uppskrift er notuð tortilla-kaka úr heilhveiti. Þægilegur réttur sem hægt er að borða úti í náttúrunni. Fínasti hádegisverður fyrir fjóra eða nesti í ferðalagið. Eggja- og lárperusalat með kalkúni 8 egg 3 litlar lárperur 4 msk. kotasæla 2 msk. fínt saxaður graslaukur ½ tsk. salt ½ tsk. pipar 4 tortilla-kökur 200 g spínat 100 g kalkúnaálegg Sjóðið eggin í 10 mínútur og kælið þau undir ísköldu rennandi vatni. Skerið eggin og lárperurnar í litla bita. Blandið saman lárperum, kotasælu, graslauk, salti og pipar. Síðan eru eggjabitarnir hærðir saman við. Setjið spínat, kalkúnaálegg og kotasælublönduna á hverja tortillu og rúllið upp.
Salat Uppskriftir Vefjur Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira