Eldflaugartilraunin ekki jafn vel heppnuð og Norður-Kóreumenn vilja vera láta Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2017 11:39 Þann fjórða júlí var langdrægri eldflaug skotið á loft frá Norður-Kóreu og flaug hún í 2.802 kílómetra hæða og 933 kílómetra vegalengd í 39 mínútur. Vísir/AFP Suður-Kóreumenn segir tilraun nágranna sinna í norðri ekki með langdræga eldflaug ekki hafa heppnast eins og stjórnvöld Norður-Kóreu vilja láta. Þann fjórða júlí var langdrægri eldflaug skotið á loft frá Norður-Kóreu og flaug hún í 2.802 kílómetra hæða og 933 kílómetra vegalengd í 39 mínútur. Mögulega gæti slík eldflaug borið kjarnorkuvopn að ströndum Bandaríkjanna. Leyniþjónusta Suður-Kóreu segir að eldflaugin hafi og geti ekki snúið aftur í andrúmsloftið, eins og kjarnorkuflaugar þurfa að gera til að koma kjarnorkusprengjum til skotmarka sinna. Samkvæmt frétt Yonhap fréttaveitunnar frá Suður-Kóreu komst leyniþjónustan að þeirri niðurstöðu að Norður-Kórea byggi ekki yfir þeirri tækni að framkvæma það sem kallað er á ensku „re-entry“. Það snýr að því þegar langdrægum kjarnorkuflaugum er skotið á loft bera þær vopn sín upp úr gufuhvolfinu. Vopnin þurfa svo að þola álagið við það að koma aftur inn í gufuhvolfið og að hitta skotmörk sín. Sú tækni er ekki til staðar í Norður-Kóreu, samkvæmt leyniþjónustu Suður-Kóreu.Kínverjar þreyttir á ásökunum um aðgerðaleysi Yfirvöld í Kína virðast nú nokkuð þeytt á ásökunum um aðgerðaleysi frá Bandaríkjunum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ítrekað kallað eftir því að Kína geri meira til að draga úr vilja Norður-Kóreumanna til að koma upp kjarnorkuvopnum og langdrægum eldflaugum til að bera þau. Japan og önnur ríki hafa einnig kallað eftir aðgerðum frá Kína, sem er eini bandamaður Norður-Kóreu og helsti viðskiptavinur þeirra. Bandaríkin hafa gripið til einhliða aðgerða og beitt kínverska einstaklinga og fyrirtæki sem átt hafa í viðskiptum við Norður-Kóreu þvingunum. Þá hefur Trump skammast yfir því á Twitter að Kína geri ekki nóg til þess að stöðva Norður-Kóreu.Til marks um skilningsleysi Talsmaður utanríkisráðuneytis Kína sagði í morgun að það væri ekki Kína sem væri að auka spennu á svæðinu og að lausnina að vandanum væri ekki að finna þar í landi. Án þess að nefna nöfn sagði Geng Shuang að „ákveðið fólk“ hefði verið að ýkja áhrif Kína á Norður-Kóreu. Hann sagði það annað hvort til marks um skilningsleysi á málefninu eða verið væri að reyna að koma ábyrgðinni yfir á Kína. Shuang sagði einnig að allir þyrftu að leggjast á eitt og gera málamiðlanir. Norður-Kórea Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira
Suður-Kóreumenn segir tilraun nágranna sinna í norðri ekki með langdræga eldflaug ekki hafa heppnast eins og stjórnvöld Norður-Kóreu vilja láta. Þann fjórða júlí var langdrægri eldflaug skotið á loft frá Norður-Kóreu og flaug hún í 2.802 kílómetra hæða og 933 kílómetra vegalengd í 39 mínútur. Mögulega gæti slík eldflaug borið kjarnorkuvopn að ströndum Bandaríkjanna. Leyniþjónusta Suður-Kóreu segir að eldflaugin hafi og geti ekki snúið aftur í andrúmsloftið, eins og kjarnorkuflaugar þurfa að gera til að koma kjarnorkusprengjum til skotmarka sinna. Samkvæmt frétt Yonhap fréttaveitunnar frá Suður-Kóreu komst leyniþjónustan að þeirri niðurstöðu að Norður-Kórea byggi ekki yfir þeirri tækni að framkvæma það sem kallað er á ensku „re-entry“. Það snýr að því þegar langdrægum kjarnorkuflaugum er skotið á loft bera þær vopn sín upp úr gufuhvolfinu. Vopnin þurfa svo að þola álagið við það að koma aftur inn í gufuhvolfið og að hitta skotmörk sín. Sú tækni er ekki til staðar í Norður-Kóreu, samkvæmt leyniþjónustu Suður-Kóreu.Kínverjar þreyttir á ásökunum um aðgerðaleysi Yfirvöld í Kína virðast nú nokkuð þeytt á ásökunum um aðgerðaleysi frá Bandaríkjunum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ítrekað kallað eftir því að Kína geri meira til að draga úr vilja Norður-Kóreumanna til að koma upp kjarnorkuvopnum og langdrægum eldflaugum til að bera þau. Japan og önnur ríki hafa einnig kallað eftir aðgerðum frá Kína, sem er eini bandamaður Norður-Kóreu og helsti viðskiptavinur þeirra. Bandaríkin hafa gripið til einhliða aðgerða og beitt kínverska einstaklinga og fyrirtæki sem átt hafa í viðskiptum við Norður-Kóreu þvingunum. Þá hefur Trump skammast yfir því á Twitter að Kína geri ekki nóg til þess að stöðva Norður-Kóreu.Til marks um skilningsleysi Talsmaður utanríkisráðuneytis Kína sagði í morgun að það væri ekki Kína sem væri að auka spennu á svæðinu og að lausnina að vandanum væri ekki að finna þar í landi. Án þess að nefna nöfn sagði Geng Shuang að „ákveðið fólk“ hefði verið að ýkja áhrif Kína á Norður-Kóreu. Hann sagði það annað hvort til marks um skilningsleysi á málefninu eða verið væri að reyna að koma ábyrgðinni yfir á Kína. Shuang sagði einnig að allir þyrftu að leggjast á eitt og gera málamiðlanir.
Norður-Kórea Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira