Borðaði pítsur fyrir leiki á Wimbledon Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júlí 2017 23:30 Andy Murray á titil að verja á Wimbledon. Vísir/Getty Andy Murray, besti tennispilari heims samkvæmt heimslistanum, skrifar skemmtilega pistil á vefsíðu breska ríkisútvarpsins í dag þar sem hann rifjar upp fyrsta skiptið sem hann spilaði á Wimbledon-mótinu og glæsilegan feril sinn þar. Murray hefur tvívegis unnið Wimbledon, fyrst árið 2013 og svo aftur í fyrra, en í heildina hefur hann unnið þrjú risamót. Hann er einn sá besti í heimi í dag og trónir á toppi heimslistans en undirbúningur hans fyrir frumraunina á Wimbledon árið 2005 var ekki til útflutnings. „Þegar ég spilaði fyrst á Wimbledon borðaði ég pítsur fyrir leiki og gisti í kjallaranum hjá hinum og þessum. Ég er komin langa leið,“ segir Murray í pistlinum en hann komst á mánudaginn í átta liða úrslit á Wimbledon í tíunda sinn á ferlinum. „Ég vissi ekki fyrr en mér var sagt það eftir leikinn að ég væri kominn í tíunda sinn í átta liða úrslit. Þetta er mótið og aðalvöllurinn hérna er staðurinn. Þetta er sá staður þar sem ég hef spilað hvað best og stöðugleikinn sannar það,“ segir Murray. Skotinn rifjar svo upp hvernig hann borðaði pítsur áður en hann mætti bestu tennisspilurum heims og segir frá hvernig ruðningslið Nýja-Sjálands hafði mikil áhrif á hann.Allan pistilinn má lesa hér. Tennis Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Andy Murray, besti tennispilari heims samkvæmt heimslistanum, skrifar skemmtilega pistil á vefsíðu breska ríkisútvarpsins í dag þar sem hann rifjar upp fyrsta skiptið sem hann spilaði á Wimbledon-mótinu og glæsilegan feril sinn þar. Murray hefur tvívegis unnið Wimbledon, fyrst árið 2013 og svo aftur í fyrra, en í heildina hefur hann unnið þrjú risamót. Hann er einn sá besti í heimi í dag og trónir á toppi heimslistans en undirbúningur hans fyrir frumraunina á Wimbledon árið 2005 var ekki til útflutnings. „Þegar ég spilaði fyrst á Wimbledon borðaði ég pítsur fyrir leiki og gisti í kjallaranum hjá hinum og þessum. Ég er komin langa leið,“ segir Murray í pistlinum en hann komst á mánudaginn í átta liða úrslit á Wimbledon í tíunda sinn á ferlinum. „Ég vissi ekki fyrr en mér var sagt það eftir leikinn að ég væri kominn í tíunda sinn í átta liða úrslit. Þetta er mótið og aðalvöllurinn hérna er staðurinn. Þetta er sá staður þar sem ég hef spilað hvað best og stöðugleikinn sannar það,“ segir Murray. Skotinn rifjar svo upp hvernig hann borðaði pítsur áður en hann mætti bestu tennisspilurum heims og segir frá hvernig ruðningslið Nýja-Sjálands hafði mikil áhrif á hann.Allan pistilinn má lesa hér.
Tennis Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira