
Forsetanum bauðst að taka þátt í dagskrá sumarbúðanna ásamt því að skoða litríkasta leikvöll landsins sem staðsettur er á svæðinu. Guðni var leystur út með gjöfum og þar á meðal var bolur sem prýddi handmálaða mynd af forsetanum sjálfum.
Viðtal við Andrés Pál Baldursson, forstöðumann Reykjadals, og Guðna Th. Jóhannesson, má sjá hér að neðan.