Ólafía: Spilaði mjög vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2017 19:03 Ólafía Þórunn lék á tveimur höggum undir pari í dag. vísir/getty „Ég spilaði mjög vel og náði alltaf að halda boltanum í leik. Vindurinn var mjög stífur en ég er bara þolinmóð og geri mitt besta,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir eftir annan keppnisdaginn á Opna skoska meistaramótinu í golfi.Ólafía lék afar vel í dag, eða á tveimur höggum undir pari og lyfti sér upp í 6. sætið á mótinu. Hún segist hafa fengið góðar ráðleggingar frá þjálfara sínum, Derrick Moore. „Derrick sagði mér að slá hálft högg, halda boltanum lágum og ég held að það hafi verið mjög hjálplegt,“ sagði Ólafía sem á möguleika á að komast inn á Opna breska meistaramótið með góðri frammistöðu á Opna skoska. „Því miður fæ ég ekki að spila á úrtökumóti á mánudaginn. Þetta er því eini möguleiki minn til að komast þangað. Ég uppfyllti ekki allar kröfurnar en ég held áfram að reyna að spila vel og vonandi gengur það upp,“ sagði Ólafía að endingu.Keppni á Opna skoska heldur áfram á morgun og hefst bein útsending frá mótinu klukkan 14:00 á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Þrefaldur skolli skemmdi fyrir annars góðum hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnisdegi opna skoska meistaramótsins. 27. júlí 2017 12:30 Ólafía í 6. sæti eftir frábæra spilamennsku í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einstaklega vel á öðrum degi Opna skoska meistaramótsins í golfi sem fer fram á North Ayrshire í Skotlandi. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 28. júlí 2017 18:15 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
„Ég spilaði mjög vel og náði alltaf að halda boltanum í leik. Vindurinn var mjög stífur en ég er bara þolinmóð og geri mitt besta,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir eftir annan keppnisdaginn á Opna skoska meistaramótinu í golfi.Ólafía lék afar vel í dag, eða á tveimur höggum undir pari og lyfti sér upp í 6. sætið á mótinu. Hún segist hafa fengið góðar ráðleggingar frá þjálfara sínum, Derrick Moore. „Derrick sagði mér að slá hálft högg, halda boltanum lágum og ég held að það hafi verið mjög hjálplegt,“ sagði Ólafía sem á möguleika á að komast inn á Opna breska meistaramótið með góðri frammistöðu á Opna skoska. „Því miður fæ ég ekki að spila á úrtökumóti á mánudaginn. Þetta er því eini möguleiki minn til að komast þangað. Ég uppfyllti ekki allar kröfurnar en ég held áfram að reyna að spila vel og vonandi gengur það upp,“ sagði Ólafía að endingu.Keppni á Opna skoska heldur áfram á morgun og hefst bein útsending frá mótinu klukkan 14:00 á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Þrefaldur skolli skemmdi fyrir annars góðum hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnisdegi opna skoska meistaramótsins. 27. júlí 2017 12:30 Ólafía í 6. sæti eftir frábæra spilamennsku í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einstaklega vel á öðrum degi Opna skoska meistaramótsins í golfi sem fer fram á North Ayrshire í Skotlandi. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 28. júlí 2017 18:15 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þrefaldur skolli skemmdi fyrir annars góðum hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnisdegi opna skoska meistaramótsins. 27. júlí 2017 12:30
Ólafía í 6. sæti eftir frábæra spilamennsku í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einstaklega vel á öðrum degi Opna skoska meistaramótsins í golfi sem fer fram á North Ayrshire í Skotlandi. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 28. júlí 2017 18:15
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti