Ólafía: Spilaði mjög vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2017 19:03 Ólafía Þórunn lék á tveimur höggum undir pari í dag. vísir/getty „Ég spilaði mjög vel og náði alltaf að halda boltanum í leik. Vindurinn var mjög stífur en ég er bara þolinmóð og geri mitt besta,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir eftir annan keppnisdaginn á Opna skoska meistaramótinu í golfi.Ólafía lék afar vel í dag, eða á tveimur höggum undir pari og lyfti sér upp í 6. sætið á mótinu. Hún segist hafa fengið góðar ráðleggingar frá þjálfara sínum, Derrick Moore. „Derrick sagði mér að slá hálft högg, halda boltanum lágum og ég held að það hafi verið mjög hjálplegt,“ sagði Ólafía sem á möguleika á að komast inn á Opna breska meistaramótið með góðri frammistöðu á Opna skoska. „Því miður fæ ég ekki að spila á úrtökumóti á mánudaginn. Þetta er því eini möguleiki minn til að komast þangað. Ég uppfyllti ekki allar kröfurnar en ég held áfram að reyna að spila vel og vonandi gengur það upp,“ sagði Ólafía að endingu.Keppni á Opna skoska heldur áfram á morgun og hefst bein útsending frá mótinu klukkan 14:00 á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Þrefaldur skolli skemmdi fyrir annars góðum hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnisdegi opna skoska meistaramótsins. 27. júlí 2017 12:30 Ólafía í 6. sæti eftir frábæra spilamennsku í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einstaklega vel á öðrum degi Opna skoska meistaramótsins í golfi sem fer fram á North Ayrshire í Skotlandi. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 28. júlí 2017 18:15 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
„Ég spilaði mjög vel og náði alltaf að halda boltanum í leik. Vindurinn var mjög stífur en ég er bara þolinmóð og geri mitt besta,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir eftir annan keppnisdaginn á Opna skoska meistaramótinu í golfi.Ólafía lék afar vel í dag, eða á tveimur höggum undir pari og lyfti sér upp í 6. sætið á mótinu. Hún segist hafa fengið góðar ráðleggingar frá þjálfara sínum, Derrick Moore. „Derrick sagði mér að slá hálft högg, halda boltanum lágum og ég held að það hafi verið mjög hjálplegt,“ sagði Ólafía sem á möguleika á að komast inn á Opna breska meistaramótið með góðri frammistöðu á Opna skoska. „Því miður fæ ég ekki að spila á úrtökumóti á mánudaginn. Þetta er því eini möguleiki minn til að komast þangað. Ég uppfyllti ekki allar kröfurnar en ég held áfram að reyna að spila vel og vonandi gengur það upp,“ sagði Ólafía að endingu.Keppni á Opna skoska heldur áfram á morgun og hefst bein útsending frá mótinu klukkan 14:00 á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Þrefaldur skolli skemmdi fyrir annars góðum hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnisdegi opna skoska meistaramótsins. 27. júlí 2017 12:30 Ólafía í 6. sæti eftir frábæra spilamennsku í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einstaklega vel á öðrum degi Opna skoska meistaramótsins í golfi sem fer fram á North Ayrshire í Skotlandi. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 28. júlí 2017 18:15 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þrefaldur skolli skemmdi fyrir annars góðum hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnisdegi opna skoska meistaramótsins. 27. júlí 2017 12:30
Ólafía í 6. sæti eftir frábæra spilamennsku í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einstaklega vel á öðrum degi Opna skoska meistaramótsins í golfi sem fer fram á North Ayrshire í Skotlandi. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 28. júlí 2017 18:15