Geta skotið langdrægum eldflaugum á næsta ári Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2017 18:30 Vísir/EPA Norður-Kórea getur skotið áreiðanlegum og langdrægum eldflaugum vopnuðum kjarnorkuvopnum á næsta ári. Þetta er niðurstaða greiningar bandarískra hernaðaryfirvalda, en áður var talið að Norður-Kórea gæti ekki gert kjarnorkuárásir á meginland Bandaríkjanna fyrr en í fyrsta lagi árið 2020.Samkvæmt frétt Washington Post er niðurstaða DIA, sem er nokkurs konar leyniþjónusta hernaðaryfirvalda, mjög lík niðurstöðu leyniþjónustu Suður-Kóreu. Tilefni greiningarinnar er nýlegt tilraunaskot Norður-Kóreu með langdræga eldflaug. Eldflaugin sem skotið var á loft þann 4. júlí hefði mögulega drifið til Alaska.Þrátt fyrir að tilraunin er talin hafa misheppnast sýnir hún þó mikla framför í eldflaugaþróun einræðisríkisins. Talið er líklegt að annað tilraunaskot verði framkvæmt á næstu dögum en Norður-Kórea á eftir að þróa eldflaug sem getur borið kjarnorkuvopn aftur inn í gufuhvolfið án þess að skemma það. Einnig þarf að framleiða smáar kjarnorkusprengjur sem geta þolað mikinn hita og titring. Norður-Kóreumenn hafa haldið fram að þeim hafi tekist að þróa slíkt vopn, en sérfræðingar draga það verulega í efa. Einnig er talið að undirbúningur fyrir sprengingu kjarnorkuvopns í tilraunaskyni hafi staðið yfir undanfarna mánuði. Norður-Kórea Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Sjá meira
Norður-Kórea getur skotið áreiðanlegum og langdrægum eldflaugum vopnuðum kjarnorkuvopnum á næsta ári. Þetta er niðurstaða greiningar bandarískra hernaðaryfirvalda, en áður var talið að Norður-Kórea gæti ekki gert kjarnorkuárásir á meginland Bandaríkjanna fyrr en í fyrsta lagi árið 2020.Samkvæmt frétt Washington Post er niðurstaða DIA, sem er nokkurs konar leyniþjónusta hernaðaryfirvalda, mjög lík niðurstöðu leyniþjónustu Suður-Kóreu. Tilefni greiningarinnar er nýlegt tilraunaskot Norður-Kóreu með langdræga eldflaug. Eldflaugin sem skotið var á loft þann 4. júlí hefði mögulega drifið til Alaska.Þrátt fyrir að tilraunin er talin hafa misheppnast sýnir hún þó mikla framför í eldflaugaþróun einræðisríkisins. Talið er líklegt að annað tilraunaskot verði framkvæmt á næstu dögum en Norður-Kórea á eftir að þróa eldflaug sem getur borið kjarnorkuvopn aftur inn í gufuhvolfið án þess að skemma það. Einnig þarf að framleiða smáar kjarnorkusprengjur sem geta þolað mikinn hita og titring. Norður-Kóreumenn hafa haldið fram að þeim hafi tekist að þróa slíkt vopn, en sérfræðingar draga það verulega í efa. Einnig er talið að undirbúningur fyrir sprengingu kjarnorkuvopns í tilraunaskyni hafi staðið yfir undanfarna mánuði.
Norður-Kórea Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Sjá meira