Athyglin verið áskorun fyrir Ingibjörgu sem ætlar sér í atvinnumennsku Kolbeinn Tumi Daðason í Rotterdam skrifar 25. júlí 2017 15:35 Ingibjörg Sigurðardóttir í leiknum gegn Sviss. Hún er að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu þótt það sé ekki að sjá á leik hennar. Vísir/Getty Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu segir markmið sitt alltaf hafa verið að fara í atvinnumennsku. Hún sé þó að einbeita sér að fullu að Evrópumótinu í Hollandi. Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson hafði orð á því á fundi með blaðamönnum í gær að íslenskar stelpur þyrftu að vera fórnfúsar til að komast að hjá stórum félögum í Evrópu. Innhólf hans væri fullt af fyrirspurnum um íslenska leikmenn. Ljóst er að einhverjar þeirra snúa að Ingibjörgu sem hefur spilað vel á mótinu. „Markmiðið er alltaf að vera í atvinnumennsku og taka það skref,“ sagði Ingibjörg á fundi með blaðamönnum í dag. Hún sé hins vegar með alla einbeitingu á Evrópumótið og svo snúi hún aftur til Breiðabliks og klári Íslandsmótið. „Ég er ánægð þar og ætla ekki að hugsa út í það (atvinnumennsku) strax,“ sagði Ingibjörg. Hún hafi þó lært afar mikið á Evrópumótinu af því að vera með atvinnumönnum, á borð við Söru Björk og Dagnýju Brynjarsdóttur. Þá hafi hún lært mikið um sína eigin stöðu, miðvörðinn, af kollegum sínum í stöðunni. „Það var gríðarlega mikið stökk fyrir mig að koma inn á þetta mót og fá alla þessa athygli,“ sagði Ingibjörg. „Það hefur verið áskorun fyrir mig að tækla það en ég hef lært mikið af því líka.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Körfubolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Fleiri fréttir Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Sjá meira
Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu segir markmið sitt alltaf hafa verið að fara í atvinnumennsku. Hún sé þó að einbeita sér að fullu að Evrópumótinu í Hollandi. Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson hafði orð á því á fundi með blaðamönnum í gær að íslenskar stelpur þyrftu að vera fórnfúsar til að komast að hjá stórum félögum í Evrópu. Innhólf hans væri fullt af fyrirspurnum um íslenska leikmenn. Ljóst er að einhverjar þeirra snúa að Ingibjörgu sem hefur spilað vel á mótinu. „Markmiðið er alltaf að vera í atvinnumennsku og taka það skref,“ sagði Ingibjörg á fundi með blaðamönnum í dag. Hún sé hins vegar með alla einbeitingu á Evrópumótið og svo snúi hún aftur til Breiðabliks og klári Íslandsmótið. „Ég er ánægð þar og ætla ekki að hugsa út í það (atvinnumennsku) strax,“ sagði Ingibjörg. Hún hafi þó lært afar mikið á Evrópumótinu af því að vera með atvinnumönnum, á borð við Söru Björk og Dagnýju Brynjarsdóttur. Þá hafi hún lært mikið um sína eigin stöðu, miðvörðinn, af kollegum sínum í stöðunni. „Það var gríðarlega mikið stökk fyrir mig að koma inn á þetta mót og fá alla þessa athygli,“ sagði Ingibjörg. „Það hefur verið áskorun fyrir mig að tækla það en ég hef lært mikið af því líka.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Körfubolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Fleiri fréttir Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Sjá meira