Sjúkrateymið gert kraftaverk í Hollandi Kolbeinn Tumi Daðason í Rotterdam skrifar 25. júlí 2017 15:21 Freyr fer yfir málin með fyrirliðinum Söru Björg og Guðbjörgu. Vísir/Tom Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur ekki ákveðið byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Austurríki á morgun. Nokkrir leikmenn Íslands meiddust gegn Sviss og aðrir eru þreyttir. Dagný Brynjarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Sif Atladóttir fengu allar þung högg á sig í leiknum gegn Sviss. „Eins og við sáum með Sif kláraði hún allar orkubirgðir líkamans gegn Sviss. Sjúkrateymið hefur unnið kraftaverk seinustu daga. Allir leikmenn eru leikfærir,“ sagði Freyr á fundi með blaðamönnum í Rotterdam í dag. „Svo er bara spurning hversu mikið er eftir af orku í vöðvunum. Þá hefur andlegt ástand mikið að segja. Hversu ferskur þú ert í höfðinu til að ná í þá orku. Þessi högg og marið í kringum rifbeinin hjá Dagnýju, hefur verið haldið í skefjum svo allir geta tekið þátt í leiknum.“ Freyr viðurkenndi að það væri púsluspil að móta byrjunarliðið fyrir morgundaginn. Hann ætti eftir að ákveða það. „Bæði út frá líkamlegu ástandi og svo hvernig leikmenn eru mótiveraðir og andlegt ástand á þeim. Við sjáum það eftir æfinguna í kvöld.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur ekki ákveðið byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Austurríki á morgun. Nokkrir leikmenn Íslands meiddust gegn Sviss og aðrir eru þreyttir. Dagný Brynjarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Sif Atladóttir fengu allar þung högg á sig í leiknum gegn Sviss. „Eins og við sáum með Sif kláraði hún allar orkubirgðir líkamans gegn Sviss. Sjúkrateymið hefur unnið kraftaverk seinustu daga. Allir leikmenn eru leikfærir,“ sagði Freyr á fundi með blaðamönnum í Rotterdam í dag. „Svo er bara spurning hversu mikið er eftir af orku í vöðvunum. Þá hefur andlegt ástand mikið að segja. Hversu ferskur þú ert í höfðinu til að ná í þá orku. Þessi högg og marið í kringum rifbeinin hjá Dagnýju, hefur verið haldið í skefjum svo allir geta tekið þátt í leiknum.“ Freyr viðurkenndi að það væri púsluspil að móta byrjunarliðið fyrir morgundaginn. Hann ætti eftir að ákveða það. „Bæði út frá líkamlegu ástandi og svo hvernig leikmenn eru mótiveraðir og andlegt ástand á þeim. Við sjáum það eftir æfinguna í kvöld.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira