Þýska stúlkan fundin heil á húfi í Írak Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. júlí 2017 20:20 Linda er sögð hafa gengið til liðs við samtökin sem kenna sig við Íslamskt ríki. Hún fannst heil á húfi í Írak. Vísir/AP Yfirvöld í Þýskalandi staðfestu í dag að þýska stúlkan, sem strauk að heiman árið 2016 til að ganga til liðs við samtökin sem kenna sig við Íslamskt ríki, er fundin heil á húfi í Írak. Þetta kemur fram á vef CNN. Stúlkan heitir Linda Wenzel og er sextán ára. Hún á heima í bænum Pulsnitz nærri Dresden í Þýskalandi. Hún er ein af þeim fimm konum sem öryggissveit írakska hersins fann þegar herinn tók yfir gömlu borgina í Mósúl en forsætisráðherra Íraks lýsti yfir sigri á vígamönnum Íslamska ríkisins 10 júní.Heimabær Lindu, Pulsnitz sem er nærri Dresden í Þýskalandi.Vísir/GettyBúið er að flytja konurnar til Bagdad þar sem þær verða yfirheyrðar. Lorenz Haase, frá embætti Ríkissaksóknara í Dresden segir stúlkuna vera heila á húfi hvað líkamlega heilsu varðar, að því er hann kemst næst. Haase segist þó ekkert vita um andlegt ástand hennar. Óvíst er hvort Wenzel fái að snúa aftur til Þýskalands en hún þarf að svara til saka fyrir írökskum dómstólum. Ef sannað verður að hún sé meðlimur samtakanna sem kenna sig við Íslamskt ríki verður málinu vísað til Ríkissaksóknara í Þýskalandi. Foreldrar Lindu komust að því að dóttir þeirra væri horfin fyrir heilu ári síðan. Linda sjálf segist ekki þrá neitt frekar en að komast í burtu frá stríði, vopnum og hávaða.Linda fannst þegar írakski herinn tók yfir gömlu borgina í Mósúl.Vísir/AP Mið-Austurlönd Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Yfirvöld í Þýskalandi staðfestu í dag að þýska stúlkan, sem strauk að heiman árið 2016 til að ganga til liðs við samtökin sem kenna sig við Íslamskt ríki, er fundin heil á húfi í Írak. Þetta kemur fram á vef CNN. Stúlkan heitir Linda Wenzel og er sextán ára. Hún á heima í bænum Pulsnitz nærri Dresden í Þýskalandi. Hún er ein af þeim fimm konum sem öryggissveit írakska hersins fann þegar herinn tók yfir gömlu borgina í Mósúl en forsætisráðherra Íraks lýsti yfir sigri á vígamönnum Íslamska ríkisins 10 júní.Heimabær Lindu, Pulsnitz sem er nærri Dresden í Þýskalandi.Vísir/GettyBúið er að flytja konurnar til Bagdad þar sem þær verða yfirheyrðar. Lorenz Haase, frá embætti Ríkissaksóknara í Dresden segir stúlkuna vera heila á húfi hvað líkamlega heilsu varðar, að því er hann kemst næst. Haase segist þó ekkert vita um andlegt ástand hennar. Óvíst er hvort Wenzel fái að snúa aftur til Þýskalands en hún þarf að svara til saka fyrir írökskum dómstólum. Ef sannað verður að hún sé meðlimur samtakanna sem kenna sig við Íslamskt ríki verður málinu vísað til Ríkissaksóknara í Þýskalandi. Foreldrar Lindu komust að því að dóttir þeirra væri horfin fyrir heilu ári síðan. Linda sjálf segist ekki þrá neitt frekar en að komast í burtu frá stríði, vopnum og hávaða.Linda fannst þegar írakski herinn tók yfir gömlu borgina í Mósúl.Vísir/AP
Mið-Austurlönd Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira