Mercedes: Honda vélin mun verða góð innan skamms Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. júlí 2017 08:00 Andy Cowell og Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes ræða málin. Vísir/Getty Yfirmaður vélamála hjá Mercedes liðinu varar við því að Honda vélin sé vanmetin. Andy Cowell segir að Honda vélin verði góð mjög fljótt. Honda, vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur átt erfitt uppdráttar síðan framleiðandinn kom inn í Formúlu 1 aftur árið 2015. Cowell hefur stýrt véladeild Mercedes á meðan liðið hefur einokað titlana í mótaröðinni undanfarin þrjú ár. Hann segir að enginn skyldi afskrifa Honda og McLaren alveg strax. „Ég held að með breytingum á reglum um þróun véla yfir tímabilið á fyrsta tímabili framleiðanda höfum við hjálpað nýjum framleiðendum að koma inn og fóta sig,“ sagði Cowell. „Það eru því tækifæri fyrir Honda að ná stórum framförum. Við ákváðum líka að taka þróunarskammta-kerfið úr umferð enda skrítið kerfi, það er furðulegt að banna einhverjum að æfa sig til að verða betri. Því var ákvörðunin einföld um að farga því kerfi enda var það ekki gott fyrir íþróttina,“ bætti Cowell við. „Ég held að enginn ætti að vanmeta tæknilega þekkingu og getu Honda og McLaren, ég myndi veðja að þessi blanda verði góð og það innan skamms,“ sagði Cowell að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hamilton drottnaði á heimavelli Lewis Hamilton jafnaði met goðsagnarinnar Jim Clark með því að vinna sinn fimmta breska kappakstur á ferlinum á Silverstone um helgina. Hann minnkaði í leiðinni forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig. 19. júlí 2017 08:00 Geislabaugurinn kominn til að vera í Formúlu 1 Ákvörðun hefur verið tekin um að gera höfuðvörn að skyldubúnaði í Formúlu 1 á næsta ári. Hin svokallaða geislabaugs-vörn hefur orðið fyrir valinu. 21. júlí 2017 20:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Yfirmaður vélamála hjá Mercedes liðinu varar við því að Honda vélin sé vanmetin. Andy Cowell segir að Honda vélin verði góð mjög fljótt. Honda, vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur átt erfitt uppdráttar síðan framleiðandinn kom inn í Formúlu 1 aftur árið 2015. Cowell hefur stýrt véladeild Mercedes á meðan liðið hefur einokað titlana í mótaröðinni undanfarin þrjú ár. Hann segir að enginn skyldi afskrifa Honda og McLaren alveg strax. „Ég held að með breytingum á reglum um þróun véla yfir tímabilið á fyrsta tímabili framleiðanda höfum við hjálpað nýjum framleiðendum að koma inn og fóta sig,“ sagði Cowell. „Það eru því tækifæri fyrir Honda að ná stórum framförum. Við ákváðum líka að taka þróunarskammta-kerfið úr umferð enda skrítið kerfi, það er furðulegt að banna einhverjum að æfa sig til að verða betri. Því var ákvörðunin einföld um að farga því kerfi enda var það ekki gott fyrir íþróttina,“ bætti Cowell við. „Ég held að enginn ætti að vanmeta tæknilega þekkingu og getu Honda og McLaren, ég myndi veðja að þessi blanda verði góð og það innan skamms,“ sagði Cowell að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hamilton drottnaði á heimavelli Lewis Hamilton jafnaði met goðsagnarinnar Jim Clark með því að vinna sinn fimmta breska kappakstur á ferlinum á Silverstone um helgina. Hann minnkaði í leiðinni forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig. 19. júlí 2017 08:00 Geislabaugurinn kominn til að vera í Formúlu 1 Ákvörðun hefur verið tekin um að gera höfuðvörn að skyldubúnaði í Formúlu 1 á næsta ári. Hin svokallaða geislabaugs-vörn hefur orðið fyrir valinu. 21. júlí 2017 20:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bílskúrinn: Hamilton drottnaði á heimavelli Lewis Hamilton jafnaði met goðsagnarinnar Jim Clark með því að vinna sinn fimmta breska kappakstur á ferlinum á Silverstone um helgina. Hann minnkaði í leiðinni forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í eitt stig. 19. júlí 2017 08:00
Geislabaugurinn kominn til að vera í Formúlu 1 Ákvörðun hefur verið tekin um að gera höfuðvörn að skyldubúnaði í Formúlu 1 á næsta ári. Hin svokallaða geislabaugs-vörn hefur orðið fyrir valinu. 21. júlí 2017 20:15