Bein útsending: Háskólinn í Reykjavík keppir á Silverstone Finnur Thorlacius skrifar 23. júlí 2017 09:48 Keppt er á hinni sögufrægu Silverstone-braut í Bretlandi. Í dag fer fram hin eiginlega aksturskeppni í hinni árlegu Formula Student keppni, en Háskólinn í Reykjavík teflir þar fram keppnisbíl í ár. Keppnin fer fram á Silverstone-brautinni í Bretlandi, en á henni er einnig keppt í Formula 1. Lið Háskólans í Reykjavík náði öllum forprófunum á bíl sínum og hefur því öðlast rétt til þátttöku í aksturskeppninni sjálfri. Slíkt er ekki sjálfgefið og hafa fjölmörg lið fallið úr keppni í forprófunum og fá því ekki að taka þátt í akstrinum í dag. Að neðan má sjá beina útsendingu frá keppninni í dag, en keppendum er skipt upp í átta hópa og er lið Háskólans í Reykjavík í þriðja hópi. Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir
Í dag fer fram hin eiginlega aksturskeppni í hinni árlegu Formula Student keppni, en Háskólinn í Reykjavík teflir þar fram keppnisbíl í ár. Keppnin fer fram á Silverstone-brautinni í Bretlandi, en á henni er einnig keppt í Formula 1. Lið Háskólans í Reykjavík náði öllum forprófunum á bíl sínum og hefur því öðlast rétt til þátttöku í aksturskeppninni sjálfri. Slíkt er ekki sjálfgefið og hafa fjölmörg lið fallið úr keppni í forprófunum og fá því ekki að taka þátt í akstrinum í dag. Að neðan má sjá beina útsendingu frá keppninni í dag, en keppendum er skipt upp í átta hópa og er lið Háskólans í Reykjavík í þriðja hópi.
Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir