Fyrirliðinn skellihló á Tjarnarhæðinni | Myndir Tómas Þór Þórðarson í Doetinchem skrifar 21. júlí 2017 17:00 Sara Björk Gunnarsdóttir kom skellihlæjandi út á æfinguna. vísir/tom Stelpurnar okkar æfðu á Tjarnarhæðinni í Doetinchem í dag en þar mæta þær Sviss á morgun í öðrum leik liðsins á EM 2017 í fótbolta. Bæði lið eru án stiga eftir 1-0 tap í fyrsta leik. Veðrið hefur verið meira og minna gott í Hollandi undanfarna daga og var því mikill hiti þegar stelpurnar æfðu í dag. Þær byrjuðu á léttum skokkhring áður en farið var í styrktaræfingar og svo í reitabolta. Eftir það var fjölmiðlum hent í burtu. Allir leikmenn eru heilir og tóku þátt í æfingunni en afskaplega létta var yfir stelpunum okkar. Sara Björk Gunnarsdóttir mætti skellihlæjandi á æfinguna og þá var hart tekist í reitaboltanum en einnig mikið hlegið. Myndasyrpu frá æfingunni á Tjarnarhæðinni má finna hér að neðna.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar héldu atkvæðagreiðslu og vildu allar eftirnöfnin á treyjurnar sínar Svona erum við meira lið, segir Glódís Perla Viggósdóttir. 21. júlí 2017 14:28 Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Sif og Glódísi Landsliðsþjálfarinn og miðverðirnir tveir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins á Doetinchem. 21. júlí 2017 14:30 Passalaus Sif kom ráðvilltum íslenskum blaðamanni til bjargar Þetta kom svo sem ekki á óvart. Ég er í þannig buxum að þær bjóða upp á að missa eitthvað úr vösunum,“ segir Elvar Geir Magnússon. 21. júlí 2017 13:44 Búinn að skila Elínu Mettu á Petersen Tók pappaspjald af landsliðskonunni ófrjálsri hendi á miðvikudagskvöldið. 21. júlí 2017 16:30 Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun Staðan á landsliðshópi Íslands er eins góð og mögulegt er segir landsliðsþjálfarinn. 21. júlí 2017 14:07 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Stelpurnar okkar æfðu á Tjarnarhæðinni í Doetinchem í dag en þar mæta þær Sviss á morgun í öðrum leik liðsins á EM 2017 í fótbolta. Bæði lið eru án stiga eftir 1-0 tap í fyrsta leik. Veðrið hefur verið meira og minna gott í Hollandi undanfarna daga og var því mikill hiti þegar stelpurnar æfðu í dag. Þær byrjuðu á léttum skokkhring áður en farið var í styrktaræfingar og svo í reitabolta. Eftir það var fjölmiðlum hent í burtu. Allir leikmenn eru heilir og tóku þátt í æfingunni en afskaplega létta var yfir stelpunum okkar. Sara Björk Gunnarsdóttir mætti skellihlæjandi á æfinguna og þá var hart tekist í reitaboltanum en einnig mikið hlegið. Myndasyrpu frá æfingunni á Tjarnarhæðinni má finna hér að neðna.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar héldu atkvæðagreiðslu og vildu allar eftirnöfnin á treyjurnar sínar Svona erum við meira lið, segir Glódís Perla Viggósdóttir. 21. júlí 2017 14:28 Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Sif og Glódísi Landsliðsþjálfarinn og miðverðirnir tveir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins á Doetinchem. 21. júlí 2017 14:30 Passalaus Sif kom ráðvilltum íslenskum blaðamanni til bjargar Þetta kom svo sem ekki á óvart. Ég er í þannig buxum að þær bjóða upp á að missa eitthvað úr vösunum,“ segir Elvar Geir Magnússon. 21. júlí 2017 13:44 Búinn að skila Elínu Mettu á Petersen Tók pappaspjald af landsliðskonunni ófrjálsri hendi á miðvikudagskvöldið. 21. júlí 2017 16:30 Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun Staðan á landsliðshópi Íslands er eins góð og mögulegt er segir landsliðsþjálfarinn. 21. júlí 2017 14:07 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Stelpurnar héldu atkvæðagreiðslu og vildu allar eftirnöfnin á treyjurnar sínar Svona erum við meira lið, segir Glódís Perla Viggósdóttir. 21. júlí 2017 14:28
Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Sif og Glódísi Landsliðsþjálfarinn og miðverðirnir tveir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins á Doetinchem. 21. júlí 2017 14:30
Passalaus Sif kom ráðvilltum íslenskum blaðamanni til bjargar Þetta kom svo sem ekki á óvart. Ég er í þannig buxum að þær bjóða upp á að missa eitthvað úr vösunum,“ segir Elvar Geir Magnússon. 21. júlí 2017 13:44
Búinn að skila Elínu Mettu á Petersen Tók pappaspjald af landsliðskonunni ófrjálsri hendi á miðvikudagskvöldið. 21. júlí 2017 16:30
Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun Staðan á landsliðshópi Íslands er eins góð og mögulegt er segir landsliðsþjálfarinn. 21. júlí 2017 14:07