Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun Kolbeinn Tumi Daðason í Doetinchem skrifar 21. júlí 2017 14:07 Freyr Alexandersson er bjartsýnn fyrir leikinn á morgun. Vísir/Vilhelm Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segir að staðan á landsliðshópi Íslands sé mjög góð. Allir klárir í slaginn fyrir leikinn gegn Sviss á morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi með Frey og tveimur leikmönnum landsliðsins, Glódísi Perlu og Sif Atladóttur, í dag. „Staðan á hópnum er eins góð og kostur er á. Það eru allir heilir heilsu. Endurheimptin hefur gengið gríðarlega vel. Það er góður andi í hópnum, allir andlega tilbúnir í verkefnið. Engin veikindi komið upp og verða ekki. Við erum bara í toppstandi.“ Þá var Freyr spurður út í líðan ungu stelpnanna, Ingibjargar Sigurðardóttur og Öglu Maríu Albertsdóttur, sem spiluðu leikinn gegn Frakklandi.„Þessar stelpur þær fljúga bara með okkur og niður aftur. Við erum bara öll á sömu bylgjulengd. Ég held þær hafi notið þess mjög að taka þátt í verkefninu og frammistaðan góð eins og við sáum öll á vellinum. Mjög jarðbundnar stúlkur sem eru einbeittar á að njóta hvers dags fyrir sig.“ Freyr var spurður út í fyrri leiki Íslands gegn Sviss, meðal annars þann fyrsta undir hans stjórn sem tapaðist 2-0. „Ég hef trú á því að okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segir að staðan á landsliðshópi Íslands sé mjög góð. Allir klárir í slaginn fyrir leikinn gegn Sviss á morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi með Frey og tveimur leikmönnum landsliðsins, Glódísi Perlu og Sif Atladóttur, í dag. „Staðan á hópnum er eins góð og kostur er á. Það eru allir heilir heilsu. Endurheimptin hefur gengið gríðarlega vel. Það er góður andi í hópnum, allir andlega tilbúnir í verkefnið. Engin veikindi komið upp og verða ekki. Við erum bara í toppstandi.“ Þá var Freyr spurður út í líðan ungu stelpnanna, Ingibjargar Sigurðardóttur og Öglu Maríu Albertsdóttur, sem spiluðu leikinn gegn Frakklandi.„Þessar stelpur þær fljúga bara með okkur og niður aftur. Við erum bara öll á sömu bylgjulengd. Ég held þær hafi notið þess mjög að taka þátt í verkefninu og frammistaðan góð eins og við sáum öll á vellinum. Mjög jarðbundnar stúlkur sem eru einbeittar á að njóta hvers dags fyrir sig.“ Freyr var spurður út í fyrri leiki Íslands gegn Sviss, meðal annars þann fyrsta undir hans stjórn sem tapaðist 2-0. „Ég hef trú á því að okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira