Æfa á sama stað og stelpurnar okkar: "Gaman að fá að fylgjast með“ Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 20. júlí 2017 19:00 Það eru ekki allir sem fylgja stelpunum okkar eftir í Hollandi í sumarfríi. Nokkur íslensk lið nýta dvölina til æfinga. HK/Víkingur, sem er í toppbaráttunni í 1. deild kvenna, er eitt þeirra liða sem er í æfingaferð í Hollandi á meðan Evrópumótinu stendur. Það vill líka svo skemmtilega til að þjálfari liðsins er Jóhannes Karl Sigursteinsson, eiginmaður Hörpu Þorsteinsdóttur. HK/Víkingur æfir meira að segja á sama æfingasvæði og stelpurnar okkar og fá því að fylgjast með íslensku hetjunum mæta til æfinga. Ekki var gert hlé í 1. deildinni á meðan EM stendur en Fossvogsfélagið færði til leiki svo sínar stelpur gætu farið á tvo leiki og fengið út úr dvölinni góða æfingaferð. „Þetta er alveg geggjað, algjör snilld,“ segir Anna María Pálsdóttir, leikmaður HK/Víkings, um æfingaferðina. „Þetta er ekkert smá skemmtilegt og virkilega góð tvenna. Við verðum fram á þriðjudaginn og náum tveimur leikjum,“ segir liðsfélagi hennar, Andrea Alda Björnsdóttir. Stelpurnar fóru á leikinn á móti Frakklandi og sjá svo leikinn á móti Sviss á laugardaginn. Ferðin hefur heppnast vel og ekki skemmir fyrir að æfa á sama æfingasvæði og stelpurnar okkar. „Það gefur okkur mikið. Það er gaman að sjá þær koma á völlinn. Við fáum aðeins að fylgjast með. Það er mjög gaman,“ segir Andrea Alda Björnsdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar á forsíðu staðarblaðsins Íslenska kvennalandsliðið vekur athygli í Harderwijk þar sem þær æfa á meðan EM stendur. 20. júlí 2017 13:45 EM í dag: Bleikir boltar fyrir stelpur og nýja EM-lagið frumflutt Stelpurnar okkar eru á forsíðu staðarblaðsins í Harderwijk og okkar menn frumflytja nýtt stuðningsmannalag sem hefði átt að hljóma endurtekið í leiknum gegn Frakklandi. 20. júlí 2017 12:30 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Það eru ekki allir sem fylgja stelpunum okkar eftir í Hollandi í sumarfríi. Nokkur íslensk lið nýta dvölina til æfinga. HK/Víkingur, sem er í toppbaráttunni í 1. deild kvenna, er eitt þeirra liða sem er í æfingaferð í Hollandi á meðan Evrópumótinu stendur. Það vill líka svo skemmtilega til að þjálfari liðsins er Jóhannes Karl Sigursteinsson, eiginmaður Hörpu Þorsteinsdóttur. HK/Víkingur æfir meira að segja á sama æfingasvæði og stelpurnar okkar og fá því að fylgjast með íslensku hetjunum mæta til æfinga. Ekki var gert hlé í 1. deildinni á meðan EM stendur en Fossvogsfélagið færði til leiki svo sínar stelpur gætu farið á tvo leiki og fengið út úr dvölinni góða æfingaferð. „Þetta er alveg geggjað, algjör snilld,“ segir Anna María Pálsdóttir, leikmaður HK/Víkings, um æfingaferðina. „Þetta er ekkert smá skemmtilegt og virkilega góð tvenna. Við verðum fram á þriðjudaginn og náum tveimur leikjum,“ segir liðsfélagi hennar, Andrea Alda Björnsdóttir. Stelpurnar fóru á leikinn á móti Frakklandi og sjá svo leikinn á móti Sviss á laugardaginn. Ferðin hefur heppnast vel og ekki skemmir fyrir að æfa á sama æfingasvæði og stelpurnar okkar. „Það gefur okkur mikið. Það er gaman að sjá þær koma á völlinn. Við fáum aðeins að fylgjast með. Það er mjög gaman,“ segir Andrea Alda Björnsdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar á forsíðu staðarblaðsins Íslenska kvennalandsliðið vekur athygli í Harderwijk þar sem þær æfa á meðan EM stendur. 20. júlí 2017 13:45 EM í dag: Bleikir boltar fyrir stelpur og nýja EM-lagið frumflutt Stelpurnar okkar eru á forsíðu staðarblaðsins í Harderwijk og okkar menn frumflytja nýtt stuðningsmannalag sem hefði átt að hljóma endurtekið í leiknum gegn Frakklandi. 20. júlí 2017 12:30 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Stelpurnar á forsíðu staðarblaðsins Íslenska kvennalandsliðið vekur athygli í Harderwijk þar sem þær æfa á meðan EM stendur. 20. júlí 2017 13:45
EM í dag: Bleikir boltar fyrir stelpur og nýja EM-lagið frumflutt Stelpurnar okkar eru á forsíðu staðarblaðsins í Harderwijk og okkar menn frumflytja nýtt stuðningsmannalag sem hefði átt að hljóma endurtekið í leiknum gegn Frakklandi. 20. júlí 2017 12:30
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti