Fótbolti

EM í dag: Bleikir boltar fyrir stelpur og nýja EM-lagið frumflutt

Ritstjórn skrifar
Kolbeinn Tumi, Böddi tökumaður og Tómas Þór standa vaktina á EM í Hollandi.
Kolbeinn Tumi, Böddi tökumaður og Tómas Þór standa vaktina á EM í Hollandi. Vísir
Strákarnir eru aðeins seinna á ferðinni í dag eftir að hafa hitt á nokkrar eldhressar landsliðsstelpur í morgun á æfingasvæðinu í Harderwijk í Hollandi.

Staðahaldari á æfingasvæðinu leiddi strákana okkar í allan sannleikann um það af hverju sumir boltar væru bleikir og aðrir bláir.

Stelpurnar okkar eru á forsíðu staðarblaðsins í Harderwijk og okkar menn frumflytja nýtt stuðningsmannalag sem hefði átt að hljóma endurtekið í leiknum gegn Frakklandi. 

Þáttinn má sjá hér að neðan.

Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.


Tengdar fréttir

Blaðamenn hópuðust í kringum mömmuna

Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir segir það ekki hafa verið planað að mæta með fimm mánaða son sinn í viðtöl eftir tapið gegn Frökkum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×