Ólafía Þórunn verður með á opna breska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2017 16:38 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir með íslenska fánann. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Kingsbarns Golf Links golfvellinum í Skotlandi um Verslunarmannahelgina. Kristinn Jósep Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar, staðfesti þetta í tölvupósti og kemst vel að orði þar eða „Vááááááááááááááá.“ Ólafía verður fyrst allra íslenskra kylfinga til að keppa á opna breska risamótinu. Hún staðfesti þetta síðan skömmu síðar inn á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan.It's been confirmed!!! I'm officially in the British Open next week #thankfulpic.twitter.com/SgleFurcJf — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) July 30, 2017 Þetta verður annað risamótið sem Ólafía Þórunn tekur þátt í en hún var með á PGA-mótinu í Illinois í Bandaríkjunum um mánaðarmótinu júní-júlí. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Ólafíu sem koma strax í kjölfarið á hennar besta móti á LPGA-mótaröðinni. Ólafía Þórunn náði þrettánda sæti á opna skoska mótinu sem lauk í dag en þrjú efstu sætin voru örugg með þátttökufrétt á opna breska meistaramótinu. Ólafía fékk góða reynslu af því að spila í Skotlandi síðustu daga og er því undirbúin í skosku aðstæðurnar í næstu viku. Opna breska meistaramótið hefst á fimmtudaginn. Golf Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Kingsbarns Golf Links golfvellinum í Skotlandi um Verslunarmannahelgina. Kristinn Jósep Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar, staðfesti þetta í tölvupósti og kemst vel að orði þar eða „Vááááááááááááááá.“ Ólafía verður fyrst allra íslenskra kylfinga til að keppa á opna breska risamótinu. Hún staðfesti þetta síðan skömmu síðar inn á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan.It's been confirmed!!! I'm officially in the British Open next week #thankfulpic.twitter.com/SgleFurcJf — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) July 30, 2017 Þetta verður annað risamótið sem Ólafía Þórunn tekur þátt í en hún var með á PGA-mótinu í Illinois í Bandaríkjunum um mánaðarmótinu júní-júlí. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Ólafíu sem koma strax í kjölfarið á hennar besta móti á LPGA-mótaröðinni. Ólafía Þórunn náði þrettánda sæti á opna skoska mótinu sem lauk í dag en þrjú efstu sætin voru örugg með þátttökufrétt á opna breska meistaramótinu. Ólafía fékk góða reynslu af því að spila í Skotlandi síðustu daga og er því undirbúin í skosku aðstæðurnar í næstu viku. Opna breska meistaramótið hefst á fimmtudaginn.
Golf Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira