Enn möguleiki fyrir Ólafíu að komast á opna breska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júlí 2017 11:04 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur verið að spila vel í Skotlandi. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á enn möguleika á að komast á opna breska meistaramótið sem fer fram um næstu helgi. Til þess þarf Ólafía að vera meðal efstu kylfinga á opna skoska meistaramótinu sem lýkur í dag. Ólafía er í 6.-8. sæti fyrir lokahringinn. Þrjú sæti eru enn laus fyrir kylfinga af Evrópumótaröðinni en mótið í Skotlandi er sameiginlegt fyrir LPGA-mótaröðina bandarísku og Evrópumótaröðina. Ef að Ólafía verður meðal þriggja tekjuhæstu kylfinga Evrópumótaraðarinnar sem hafa nú þegar ekki tryggt sér sæti á opna breska fær hún þátttökurétt á mótinu sem fer fram um næstu helgi. Ólafía er vitanlega með engar tekjur á Evrópumótaröðinni í ár enda eingöngu verið að keppa á LPGA-mótaröðinni. Erfitt er að segja fyrirfram hversu ofarlega hún þurfi að lenda til að komast inn á Opna breska, sem er eitt af stórmótum ársins, en verði hún í einu af efstu sætunum verður það mögulegt. Ólafía hefur leik á lokahringnum klukkan 11.02 í dag og er fylgst með gengi hennar í fréttinni hér fyrir neðan. Bein útsending hefst á Golfstöðinni klukkan 14.00 í dag. Golf Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á enn möguleika á að komast á opna breska meistaramótið sem fer fram um næstu helgi. Til þess þarf Ólafía að vera meðal efstu kylfinga á opna skoska meistaramótinu sem lýkur í dag. Ólafía er í 6.-8. sæti fyrir lokahringinn. Þrjú sæti eru enn laus fyrir kylfinga af Evrópumótaröðinni en mótið í Skotlandi er sameiginlegt fyrir LPGA-mótaröðina bandarísku og Evrópumótaröðina. Ef að Ólafía verður meðal þriggja tekjuhæstu kylfinga Evrópumótaraðarinnar sem hafa nú þegar ekki tryggt sér sæti á opna breska fær hún þátttökurétt á mótinu sem fer fram um næstu helgi. Ólafía er vitanlega með engar tekjur á Evrópumótaröðinni í ár enda eingöngu verið að keppa á LPGA-mótaröðinni. Erfitt er að segja fyrirfram hversu ofarlega hún þurfi að lenda til að komast inn á Opna breska, sem er eitt af stórmótum ársins, en verði hún í einu af efstu sætunum verður það mögulegt. Ólafía hefur leik á lokahringnum klukkan 11.02 í dag og er fylgst með gengi hennar í fréttinni hér fyrir neðan. Bein útsending hefst á Golfstöðinni klukkan 14.00 í dag.
Golf Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira