Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. ágúst 2017 16:00 Ólafía Þórunn bregður á leik með LPGA-kylfingunum í gær. Vísir/Ernir Styrktarmót Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur og KPMG fór fram á Leirdalsvelli, velli GKG, í gær og heppnaðist vel. Alls söfnuðust fjórar milljónir króna fyrir Barnaspítala Hringsins. Auk Ólafíu Þórunnar mættu fjórir kylfingar af LPGA-mótaröðinni til landsins - þær Sandra Gal, Vicky Hurst, Gaby Lopez og Tiffany Joh. Lopez slasaðist þó á æfingu daginn fyrir mót og tók Valdís Þóra Jónsdóttir, keppandi á Evrópumótaröðinni, hennar stað. 21 fyrirtæki sendu þátttakendur á mótið en alls 40 sjálfboðaliðar stóðu að undirbúningi og umgjörð þess. Ólafía spilaði þrettándu holu með öllum kylfingum en nánar má lesa um mótið á heimasíðu GKG. Næsta mót Ólafíu á LPGA-mótaröðinni verður Opna kanadaíska meistaramótið undir lok mánaðarins. Golf Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Styrktarmót Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur og KPMG fór fram á Leirdalsvelli, velli GKG, í gær og heppnaðist vel. Alls söfnuðust fjórar milljónir króna fyrir Barnaspítala Hringsins. Auk Ólafíu Þórunnar mættu fjórir kylfingar af LPGA-mótaröðinni til landsins - þær Sandra Gal, Vicky Hurst, Gaby Lopez og Tiffany Joh. Lopez slasaðist þó á æfingu daginn fyrir mót og tók Valdís Þóra Jónsdóttir, keppandi á Evrópumótaröðinni, hennar stað. 21 fyrirtæki sendu þátttakendur á mótið en alls 40 sjálfboðaliðar stóðu að undirbúningi og umgjörð þess. Ólafía spilaði þrettándu holu með öllum kylfingum en nánar má lesa um mótið á heimasíðu GKG. Næsta mót Ólafíu á LPGA-mótaröðinni verður Opna kanadaíska meistaramótið undir lok mánaðarins.
Golf Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti