Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2017 08:30 Annie Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram-síða Annie Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. Það voru eflaust margir búnir að afskrifa konuna sem kom þessu sporti almennilega á kortið á Íslandi en hún sýndi það síðustu daga hversu mögnuð íþróttakona hún er. Annie Mist sagði heiminum frá því hversu miklu máli þessi bronsverðlaun skiptu hana í stuttum pistli á Instagram síðu sinni. „Átta ár eru liðin, tvenn gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og núna náði ég í mín fimmtu verðlaun. Þessi verðlaun skipta mig gríðarlega miklu máli þar sem þau koma eftir tveggja ára baráttu. Tvö ár af efasemdum, spurningum og sífeldu sjálfsmati,“ skrifaði Annie Mist. „Tvö ár af því að reyna að hlusta ekki á efasemdaraddirnar. Í kvöld þá eyddi ég öllum þessum efasemdaröddunum,“ skrifaði Annie Mist en hún gerði betur en bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem höfðu báðar verið ofar en hún síðustu ár. „Sem keppnismanneskja þá reyni ég alltaf að ná fram mínu besta og þegar ég horfi til baka á þessa fjóra daga þá skildi ég allt eftir á gólfinu. Ég leggst á koddann vitandi það að ég gerði allt sem í mínu valdi stóð. Nú er kominn tími til að hvílast, jafna mig og horfa fram til ársins 2018,“ skrifaði Annie Mist en það er hægt að lesa allan pistil hennar hér fyrir neðan.Annie Mist Þórisdóttir á heimsleikunum í crossfit: 2009 - 11. sæti 2010 - Silfurverðlaun 2011 - Meistari 2012 - Meistari 2013 - Meidd 2014 - Silfurverðlaun 2015 - 38. sæti (Hætti keppni) 2016 - 13. sæti 2017 - Bronsverðlaun2 gullverðlaun (2011, 2012)2 silfurverlaun (2010, 2014)1 bronsverðlaun (2017) In May 2009 at age 19 I won a small competition in Iceland and won a spot at something called the @crossfitgames. I decided to travel to California, mostly because I wanted to go to the USA, but it turned out to be the best decision I ever made. This movement was what made me fall in love with the sport. 8 years have gone by, 2 gold medals, two silver and today I got my fifth medal. This one has great significance as this marks two years of struggle. Two years of doubts, questions and self evaluation. Two years of trying not to listen to the doubters. Tonight I put those voices to rest. As a competitor I always strive to be the best version of myself and looking back at the last 4 days I left everything I had on the floor. I can go to bed knowing that I did all I could. Now it's time to rest, recover and look towards 2018.. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 6, 2017 at 8:08pm PDT CrossFit Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Fleiri fréttir Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. Það voru eflaust margir búnir að afskrifa konuna sem kom þessu sporti almennilega á kortið á Íslandi en hún sýndi það síðustu daga hversu mögnuð íþróttakona hún er. Annie Mist sagði heiminum frá því hversu miklu máli þessi bronsverðlaun skiptu hana í stuttum pistli á Instagram síðu sinni. „Átta ár eru liðin, tvenn gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og núna náði ég í mín fimmtu verðlaun. Þessi verðlaun skipta mig gríðarlega miklu máli þar sem þau koma eftir tveggja ára baráttu. Tvö ár af efasemdum, spurningum og sífeldu sjálfsmati,“ skrifaði Annie Mist. „Tvö ár af því að reyna að hlusta ekki á efasemdaraddirnar. Í kvöld þá eyddi ég öllum þessum efasemdaröddunum,“ skrifaði Annie Mist en hún gerði betur en bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem höfðu báðar verið ofar en hún síðustu ár. „Sem keppnismanneskja þá reyni ég alltaf að ná fram mínu besta og þegar ég horfi til baka á þessa fjóra daga þá skildi ég allt eftir á gólfinu. Ég leggst á koddann vitandi það að ég gerði allt sem í mínu valdi stóð. Nú er kominn tími til að hvílast, jafna mig og horfa fram til ársins 2018,“ skrifaði Annie Mist en það er hægt að lesa allan pistil hennar hér fyrir neðan.Annie Mist Þórisdóttir á heimsleikunum í crossfit: 2009 - 11. sæti 2010 - Silfurverðlaun 2011 - Meistari 2012 - Meistari 2013 - Meidd 2014 - Silfurverðlaun 2015 - 38. sæti (Hætti keppni) 2016 - 13. sæti 2017 - Bronsverðlaun2 gullverðlaun (2011, 2012)2 silfurverlaun (2010, 2014)1 bronsverðlaun (2017) In May 2009 at age 19 I won a small competition in Iceland and won a spot at something called the @crossfitgames. I decided to travel to California, mostly because I wanted to go to the USA, but it turned out to be the best decision I ever made. This movement was what made me fall in love with the sport. 8 years have gone by, 2 gold medals, two silver and today I got my fifth medal. This one has great significance as this marks two years of struggle. Two years of doubts, questions and self evaluation. Two years of trying not to listen to the doubters. Tonight I put those voices to rest. As a competitor I always strive to be the best version of myself and looking back at the last 4 days I left everything I had on the floor. I can go to bed knowing that I did all I could. Now it's time to rest, recover and look towards 2018.. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 6, 2017 at 8:08pm PDT
CrossFit Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Fleiri fréttir Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Sjá meira