Leikarnir hófust á fimmtudag, standa alla helgina og nýir heimsmeistarar verða krýndir upp úr miðnætti á sunnudag.
Næsta æfing hefst klukkan 23.50.
Sjá einnig: Ragnheiður Sara efst eftir tvo daga
Sjá einnig: Katrín Tanja vann en Sara missti forystuna
Sjá einnig: Sara og Annie jafnar í öðru sæti
Þrjár greinar fara fram í dag og er dagskráin, sem og beina útsendingin, hér fyrir neðan.
14:00 Strongman's Fear (kk)
15:05 Strongman's Fear (kvk)
16:56 Muscle-Up Clean Ladder (kk)
18:15 Muscle-Up Clean Ladder (kvk)
23:50 11. grein (kvk)
01:00 11. grein (kk)