Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. ágúst 2017 18:00 Valtteri Bottas á Mercedes bílnum. Vísir/Getty Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. Bottas kom til liðsins til að fylla skarð heimsmeistarans, Nico Rosberg sem hætti í Formúlu 1 eftir tímabilið. Bottas hefur náð að koma sér inn í baráttuna um heimsmeistaratitil ökumanna eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Hann hefur unnið tvær keppnir; rússneska kappaksturinn og þann austurríska. Hann hefur náð fimm sinnum í röð á verðlaunapall í keppnunum fyrir sumarfrí. „Mér finnst ég vera búinn að kom mér vel fyrir hjá liðinu. Ég get ekki lengur sagt að ég sé að aðlagast liðinu og því sé ég hægur. Mér finnst ég hluti af liðinu og liðið styður mig,“ sagði Bottas. „Auðvitað hefur Lewis [Hamilton] verið lengi hjá liðinu og það er auðvitað kostur, ég þekki það frá því ég var hjá Williams, enda var ég lengi þar,“ sagði Bottas. „Lewis er einn af fljótustu ökumönnunum í sögu Formúlu 1,“ bætti Bottas við og viðurkenndi að hann væri sáttur með að hafa sýnt að hann geti keppt við Lewis. „Þetta staðfestir að ég hef hæfileika til að vera meðal þeirra bestu,“ sagði Bottas að lokum. Formúla Tengdar fréttir Vettel viss um að Ferrari geti lagað veikleika sína Sebastian Vettel, efsti maður í heimsmeistarakeppni ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Ferrari er viss um að liðið geti bætt úr veikleikum sem hrjá liðið. 10. ágúst 2017 23:30 Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00 Honda telur sig geta skákað Renault á þessu tímabili Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. 7. ágúst 2017 17:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. Bottas kom til liðsins til að fylla skarð heimsmeistarans, Nico Rosberg sem hætti í Formúlu 1 eftir tímabilið. Bottas hefur náð að koma sér inn í baráttuna um heimsmeistaratitil ökumanna eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Hann hefur unnið tvær keppnir; rússneska kappaksturinn og þann austurríska. Hann hefur náð fimm sinnum í röð á verðlaunapall í keppnunum fyrir sumarfrí. „Mér finnst ég vera búinn að kom mér vel fyrir hjá liðinu. Ég get ekki lengur sagt að ég sé að aðlagast liðinu og því sé ég hægur. Mér finnst ég hluti af liðinu og liðið styður mig,“ sagði Bottas. „Auðvitað hefur Lewis [Hamilton] verið lengi hjá liðinu og það er auðvitað kostur, ég þekki það frá því ég var hjá Williams, enda var ég lengi þar,“ sagði Bottas. „Lewis er einn af fljótustu ökumönnunum í sögu Formúlu 1,“ bætti Bottas við og viðurkenndi að hann væri sáttur með að hafa sýnt að hann geti keppt við Lewis. „Þetta staðfestir að ég hef hæfileika til að vera meðal þeirra bestu,“ sagði Bottas að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Vettel viss um að Ferrari geti lagað veikleika sína Sebastian Vettel, efsti maður í heimsmeistarakeppni ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Ferrari er viss um að liðið geti bætt úr veikleikum sem hrjá liðið. 10. ágúst 2017 23:30 Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00 Honda telur sig geta skákað Renault á þessu tímabili Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. 7. ágúst 2017 17:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Vettel viss um að Ferrari geti lagað veikleika sína Sebastian Vettel, efsti maður í heimsmeistarakeppni ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Ferrari er viss um að liðið geti bætt úr veikleikum sem hrjá liðið. 10. ágúst 2017 23:30
Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00
Honda telur sig geta skákað Renault á þessu tímabili Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. 7. ágúst 2017 17:00