Birtu næsta þátt Game of Thrones óvart á netinu Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2017 10:27 Vísir/HBO Sjötti þáttur sjöundu þáttaraðar Game of Thrones, sá næsti, er í dreifingu á netinu. Svo virðist sem að starfsmenn HBO á Spáni hafi fyrir mistök sett þáttinn á netið í um klukkustund. Á þeim tíma var honum stolið og er hann í dreifingu. Þar að auki er verið að birta myndir og myndbönd úr þættinum á samfélagsmiðlum.Yes, Episode 6 of #GameofThrones has leaked, thanks to HBOSpain. Please use caution on social media- spoilers/images are popping up already.— Watchers on the Wall (@WatchersOTWall) August 16, 2017 Samkvæmt frétt Mashable hafa myndbönd og myndir verið birtar á Reddit, Youtube og víðar. Vilji fólk forðast spennuspilla fyrir sunnudaginn er vert að fara varlega á internetinu á næstu dögum. Lögregla handtók í gær fjóra menn í Indlandi sem grunaðir eru um að hafa lekið fjórða þættinum á netið fyrr í mánuðinum. Þrír mannanna vinna hjá fyrirtæki sem vinnur þáttinn fyrir stafræna dreifingu í Indlandi. Sá fjórði var fyrrverandi starfsmaður fyrirtækisins. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Sjötti þáttur sjöundu þáttaraðar Game of Thrones, sá næsti, er í dreifingu á netinu. Svo virðist sem að starfsmenn HBO á Spáni hafi fyrir mistök sett þáttinn á netið í um klukkustund. Á þeim tíma var honum stolið og er hann í dreifingu. Þar að auki er verið að birta myndir og myndbönd úr þættinum á samfélagsmiðlum.Yes, Episode 6 of #GameofThrones has leaked, thanks to HBOSpain. Please use caution on social media- spoilers/images are popping up already.— Watchers on the Wall (@WatchersOTWall) August 16, 2017 Samkvæmt frétt Mashable hafa myndbönd og myndir verið birtar á Reddit, Youtube og víðar. Vilji fólk forðast spennuspilla fyrir sunnudaginn er vert að fara varlega á internetinu á næstu dögum. Lögregla handtók í gær fjóra menn í Indlandi sem grunaðir eru um að hafa lekið fjórða þættinum á netið fyrr í mánuðinum. Þrír mannanna vinna hjá fyrirtæki sem vinnur þáttinn fyrir stafræna dreifingu í Indlandi. Sá fjórði var fyrrverandi starfsmaður fyrirtækisins.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira