Óskar eftir vettvangsferð í verksmiðju United Silicon Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. ágúst 2017 13:51 Einar Brynjólfsson, þingflokksformaður Pírata. Vísir/Eyþór Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, hefur óskað eftir því að umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis fari í vettvangsheimsókn í verksmiðju United Silicon í Reykjanesbæ eins fljótt og auðið er. „Íbúar þessa ágæta sveitarfélags hafa búið við verulegan skort á lífsgæðum vegna mengunar frá þessari verksmiðju og kalla eftir aðgerðum. Það hlýtur að vera skylda okkar nefndarmanna að kynna okkur aðstæður á vettvangi,“ segir Einar í bréfi til nefndarmanna. Hann segir að Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, sé tilbúinn að taka á móti nefndinni. Kísilmálmverksmiðja United Silicon er mjög umdeild og hafa íbúar í Reykjanesbæ meðal annars kvartað undan því að geta ekki notið góða veðursins í sumar vegna lyktarmengunar frá kísilverinu. Þá þurfti að slökkva tímabundið á brennsluofni verksmiðjunnar vegna þess að bráðinn málmur, 1600 gráðu heitur, flæddi úr ofni verksmiðjunnar með þeim afleiðingum að slöngur og rafmagnskaplar eyðilögðust. Alþingi United Silicon Tengdar fréttir Vilja ekki tjá sig um greiðsluna Hvorki forsvarsmenn verktakafyrirtækisins Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) né kísilvers United Silicon í Helguvík vilja tjá sig um hvort kísilverið sé búið að greiða ÍAV rúman einn milljarð króna í samræmi við niðurstöðu gerðardóms. 5. ágúst 2017 06:00 Öryggisstjóri United Silicon: „Má segja að við höfum farið of snemma af stað“ Öryggisstjóri viðurkennir að fyrstu mánuðir verksmiðjunnar hafi ekki verið auðveldir og mögulega hafi verið farið of snemma af stað með vinnsluna. 17. júlí 2017 19:00 Kísilverið þarf að borga rúman milljarð Gerðardómur úrskurðaði á mánudag að United Silicon eigi að greiða ÍAV rúman einn millljarð króna vegna ógreiddra reikninga. 26. júlí 2017 06:00 Komast ekki í sólina úti á palli vegna stybbu Eftir tveggja vikna hlé var brennsluofninn í Helguvík gangsettur í nótt. 31. júlí 2017 10:53 Enn óljóst hvernig kísilverið mun borga Fimm dögum eftir að gerðardómur féll er enn ekki ljóst hvernig United Silicon mun greiða verktakafyrirtækinu ÍAV rúman milljarð króna vegna ógreiddra reikninga kísilversins í Helguvík. Samkvæmt gerðardómi þarf greiðsla að berast í lok næstu viku. 29. júlí 2017 07:00 Mest lesið Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Sjá meira
Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, hefur óskað eftir því að umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis fari í vettvangsheimsókn í verksmiðju United Silicon í Reykjanesbæ eins fljótt og auðið er. „Íbúar þessa ágæta sveitarfélags hafa búið við verulegan skort á lífsgæðum vegna mengunar frá þessari verksmiðju og kalla eftir aðgerðum. Það hlýtur að vera skylda okkar nefndarmanna að kynna okkur aðstæður á vettvangi,“ segir Einar í bréfi til nefndarmanna. Hann segir að Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, sé tilbúinn að taka á móti nefndinni. Kísilmálmverksmiðja United Silicon er mjög umdeild og hafa íbúar í Reykjanesbæ meðal annars kvartað undan því að geta ekki notið góða veðursins í sumar vegna lyktarmengunar frá kísilverinu. Þá þurfti að slökkva tímabundið á brennsluofni verksmiðjunnar vegna þess að bráðinn málmur, 1600 gráðu heitur, flæddi úr ofni verksmiðjunnar með þeim afleiðingum að slöngur og rafmagnskaplar eyðilögðust.
Alþingi United Silicon Tengdar fréttir Vilja ekki tjá sig um greiðsluna Hvorki forsvarsmenn verktakafyrirtækisins Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) né kísilvers United Silicon í Helguvík vilja tjá sig um hvort kísilverið sé búið að greiða ÍAV rúman einn milljarð króna í samræmi við niðurstöðu gerðardóms. 5. ágúst 2017 06:00 Öryggisstjóri United Silicon: „Má segja að við höfum farið of snemma af stað“ Öryggisstjóri viðurkennir að fyrstu mánuðir verksmiðjunnar hafi ekki verið auðveldir og mögulega hafi verið farið of snemma af stað með vinnsluna. 17. júlí 2017 19:00 Kísilverið þarf að borga rúman milljarð Gerðardómur úrskurðaði á mánudag að United Silicon eigi að greiða ÍAV rúman einn millljarð króna vegna ógreiddra reikninga. 26. júlí 2017 06:00 Komast ekki í sólina úti á palli vegna stybbu Eftir tveggja vikna hlé var brennsluofninn í Helguvík gangsettur í nótt. 31. júlí 2017 10:53 Enn óljóst hvernig kísilverið mun borga Fimm dögum eftir að gerðardómur féll er enn ekki ljóst hvernig United Silicon mun greiða verktakafyrirtækinu ÍAV rúman milljarð króna vegna ógreiddra reikninga kísilversins í Helguvík. Samkvæmt gerðardómi þarf greiðsla að berast í lok næstu viku. 29. júlí 2017 07:00 Mest lesið Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Sjá meira
Vilja ekki tjá sig um greiðsluna Hvorki forsvarsmenn verktakafyrirtækisins Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) né kísilvers United Silicon í Helguvík vilja tjá sig um hvort kísilverið sé búið að greiða ÍAV rúman einn milljarð króna í samræmi við niðurstöðu gerðardóms. 5. ágúst 2017 06:00
Öryggisstjóri United Silicon: „Má segja að við höfum farið of snemma af stað“ Öryggisstjóri viðurkennir að fyrstu mánuðir verksmiðjunnar hafi ekki verið auðveldir og mögulega hafi verið farið of snemma af stað með vinnsluna. 17. júlí 2017 19:00
Kísilverið þarf að borga rúman milljarð Gerðardómur úrskurðaði á mánudag að United Silicon eigi að greiða ÍAV rúman einn millljarð króna vegna ógreiddra reikninga. 26. júlí 2017 06:00
Komast ekki í sólina úti á palli vegna stybbu Eftir tveggja vikna hlé var brennsluofninn í Helguvík gangsettur í nótt. 31. júlí 2017 10:53
Enn óljóst hvernig kísilverið mun borga Fimm dögum eftir að gerðardómur féll er enn ekki ljóst hvernig United Silicon mun greiða verktakafyrirtækinu ÍAV rúman milljarð króna vegna ógreiddra reikninga kísilversins í Helguvík. Samkvæmt gerðardómi þarf greiðsla að berast í lok næstu viku. 29. júlí 2017 07:00