Hluti af undirbúningi Mayweather var að komast að því hvað Conor finnst gott að borða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2017 15:00 Floyd Mayweather og Conor McGregor. Vísir/Getty Bandaríski boxarinn Floyd Mayweather segist hafa unnið heimavinnuna sína um bardagamanninn Conor McGregor en framundan er boxbardagi á milli þeirra í Las Vegas 26. ágúst næstkomandi. Báðir hafa þeir nú spáð því að þeir klári bardagann áður en lokabjallan hringir en mikil spenna er fyrir þessum boxbardaga á milli eins besta boxara allra tíma og hins kraftmikla og kjaftfora UFC-meistara. „Búist við æsingi. Hann mun vera með ruslatal. Ég mun vera með ruslatal. Það verður fullt af blóði, nóg af svita og tár líka,“ sagði Conor McGregor. Floyd Mayweather hefur nú svarað Íranum: „Þetta snýst um að vinna heimavinnuna þína. Þar er ekki aðalatriðið að horfa á myndbandsupptökur af bardögum heldur að læra inn á persónuna sem er að fara stíga inn í hringinn með þér. Þú vilt vita hvað þeim finnst best að borða og hvað þeir eru að gera þegar þeir eru ekki í æfingabúðum,“ sagði Floyd Mayweather. „Það er það sem ég kalla að undirbúa sig af kostgæfni og að vinna heimavinnuna þína um væntanlegan mótherja,“ sagði Mayweather en Reuters fréttastofan segir frá. Mayweather hefur engar áhyggjur af því að hinn örvhenti Conor McGregor muni búa til einhver vandræði fyrir hann. „Síðast þegar ég gáði þá var ég enn ósigraður hvort sem það er á móti hefðbundnum boxurum eða á móti óhefðbundnum bardagamönnum eins og McGregor. Hann mun reyna og reyna en það mun bara taka orku frá honum,“ sagði Floyd Mayweather. Box MMA Tengdar fréttir McGregor nuddaði skallann á Mayweather á síðasta blaðamannafundi þeirra | Myndband Fjórði og síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram á Wembley í London í kvöld. 14. júlí 2017 20:30 Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13. júlí 2017 23:30 Erfiðlega gengur að selja miða á bardaga McGregor og Mayweather Einn mest umtalaði bardagi í sögunni verður haldinn 26. ágúst næst komandi en þá mætast MMA-bardagakappinn Conor McGregor og hnefaleikakappinn Floyd Mayweather í T-Mobile höllinni í Las Vegas. 30. júlí 2017 06:00 Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12. júlí 2017 23:45 Kavanagh: Þetta verður einn stærsti íþróttaviðburður sögunnar John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor, er mættur til Glasgow og verður í horninu hjá Gunnari Nelson á sunnudag. Við spurðum Kavanagh út í bardaga Conors og Floyd Mayweather. 14. júlí 2017 14:00 Hægt að kaupa miða á 15 milljónir Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor eru ekki ódýrir. 28. júlí 2017 13:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Sjá meira
Bandaríski boxarinn Floyd Mayweather segist hafa unnið heimavinnuna sína um bardagamanninn Conor McGregor en framundan er boxbardagi á milli þeirra í Las Vegas 26. ágúst næstkomandi. Báðir hafa þeir nú spáð því að þeir klári bardagann áður en lokabjallan hringir en mikil spenna er fyrir þessum boxbardaga á milli eins besta boxara allra tíma og hins kraftmikla og kjaftfora UFC-meistara. „Búist við æsingi. Hann mun vera með ruslatal. Ég mun vera með ruslatal. Það verður fullt af blóði, nóg af svita og tár líka,“ sagði Conor McGregor. Floyd Mayweather hefur nú svarað Íranum: „Þetta snýst um að vinna heimavinnuna þína. Þar er ekki aðalatriðið að horfa á myndbandsupptökur af bardögum heldur að læra inn á persónuna sem er að fara stíga inn í hringinn með þér. Þú vilt vita hvað þeim finnst best að borða og hvað þeir eru að gera þegar þeir eru ekki í æfingabúðum,“ sagði Floyd Mayweather. „Það er það sem ég kalla að undirbúa sig af kostgæfni og að vinna heimavinnuna þína um væntanlegan mótherja,“ sagði Mayweather en Reuters fréttastofan segir frá. Mayweather hefur engar áhyggjur af því að hinn örvhenti Conor McGregor muni búa til einhver vandræði fyrir hann. „Síðast þegar ég gáði þá var ég enn ósigraður hvort sem það er á móti hefðbundnum boxurum eða á móti óhefðbundnum bardagamönnum eins og McGregor. Hann mun reyna og reyna en það mun bara taka orku frá honum,“ sagði Floyd Mayweather.
Box MMA Tengdar fréttir McGregor nuddaði skallann á Mayweather á síðasta blaðamannafundi þeirra | Myndband Fjórði og síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram á Wembley í London í kvöld. 14. júlí 2017 20:30 Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13. júlí 2017 23:30 Erfiðlega gengur að selja miða á bardaga McGregor og Mayweather Einn mest umtalaði bardagi í sögunni verður haldinn 26. ágúst næst komandi en þá mætast MMA-bardagakappinn Conor McGregor og hnefaleikakappinn Floyd Mayweather í T-Mobile höllinni í Las Vegas. 30. júlí 2017 06:00 Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12. júlí 2017 23:45 Kavanagh: Þetta verður einn stærsti íþróttaviðburður sögunnar John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor, er mættur til Glasgow og verður í horninu hjá Gunnari Nelson á sunnudag. Við spurðum Kavanagh út í bardaga Conors og Floyd Mayweather. 14. júlí 2017 14:00 Hægt að kaupa miða á 15 milljónir Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor eru ekki ódýrir. 28. júlí 2017 13:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Sjá meira
McGregor nuddaði skallann á Mayweather á síðasta blaðamannafundi þeirra | Myndband Fjórði og síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram á Wembley í London í kvöld. 14. júlí 2017 20:30
Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13. júlí 2017 23:30
Erfiðlega gengur að selja miða á bardaga McGregor og Mayweather Einn mest umtalaði bardagi í sögunni verður haldinn 26. ágúst næst komandi en þá mætast MMA-bardagakappinn Conor McGregor og hnefaleikakappinn Floyd Mayweather í T-Mobile höllinni í Las Vegas. 30. júlí 2017 06:00
Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12. júlí 2017 23:45
Kavanagh: Þetta verður einn stærsti íþróttaviðburður sögunnar John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor, er mættur til Glasgow og verður í horninu hjá Gunnari Nelson á sunnudag. Við spurðum Kavanagh út í bardaga Conors og Floyd Mayweather. 14. júlí 2017 14:00
Hægt að kaupa miða á 15 milljónir Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor eru ekki ódýrir. 28. júlí 2017 13:00