Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. ágúst 2017 13:45 Víkingur Ólafsvík hefur verið að safna stigum í Pepsi-deild karla að undanförnu og unnið þrjá af síðustu fimm leikjum sínum. Ólafsvíkingar unnu í gær 2-1 sigur á nýliðum Grindavíkur og eru þremur stigum frá fallsæti. Rætt var um Ólafsvíkinga í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gær og markverðinum Christian Martinez hrósað fyrir frammistöðuna gegn Grindavík. „Hann kom inn í eitt erfiðasta starf fótboltans því hann tók við af manni fólksins í Ólafsvík - Einari Hjörleifssyni,“ sagði Hjörvar Hafliðason um Martinez sem er á sínu öðru tímabili í Ólafsvík. „Hann var sérstaklega góður á seinni hluta tímabilsins í fyrra,“ sagði hann enn fremur á. Martinez varði oft frábærlega í leiknum en eins og Óskar Hrafn Þorvaldsson benti á í þættinum er allt annar bragur á Ólafsvíkingum en til að mynda ÍA, sem er í neðsta sæti deildarinnar. „Þeir eru grjótharðir. Tomasz Luba kom með eina tveggja fóta tæklingu sem var bönnuð sennilega árið 1995,“ sagði hann. „Þannig þurfa Víkingarnir að vera. Það er miklu meira stál í Ólafsvík en Akranesi núna.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Víkingur Ólafsvík hefur verið að safna stigum í Pepsi-deild karla að undanförnu og unnið þrjá af síðustu fimm leikjum sínum. Ólafsvíkingar unnu í gær 2-1 sigur á nýliðum Grindavíkur og eru þremur stigum frá fallsæti. Rætt var um Ólafsvíkinga í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gær og markverðinum Christian Martinez hrósað fyrir frammistöðuna gegn Grindavík. „Hann kom inn í eitt erfiðasta starf fótboltans því hann tók við af manni fólksins í Ólafsvík - Einari Hjörleifssyni,“ sagði Hjörvar Hafliðason um Martinez sem er á sínu öðru tímabili í Ólafsvík. „Hann var sérstaklega góður á seinni hluta tímabilsins í fyrra,“ sagði hann enn fremur á. Martinez varði oft frábærlega í leiknum en eins og Óskar Hrafn Þorvaldsson benti á í þættinum er allt annar bragur á Ólafsvíkingum en til að mynda ÍA, sem er í neðsta sæti deildarinnar. „Þeir eru grjótharðir. Tomasz Luba kom með eina tveggja fóta tæklingu sem var bönnuð sennilega árið 1995,“ sagði hann. „Þannig þurfa Víkingarnir að vera. Það er miklu meira stál í Ólafsvík en Akranesi núna.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira