Anníe Mist bendir á magnaða staðreynd um íslensku dæturnar í crossfit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 12:00 Anníe Mist Þórisdóttir á pallinum um síðustu helgi. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir og íslensku crossfit stelpurnar voru enn á ný í hópi efstu kvenna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison um síðustu helgi. Ísland átti reyndar ekki hraustustu konu heims áfram eins og síðustu tvö ár en átti þrjár íslenskar konur voru hinsvegar í hópi fimm efstu. Anníe Mist stóð sig best og náði þriðja sætinu. Þetta var í fimmta sinn sem hún kemst á pall á heimsleikunum í crossfit. Árangur íslensku stelpnanna hefur að sjálfsögðu vakið mikla athygli erlendis og margir fjölmiðlar hafa fjallað vel um dæturnar frá Íslandi. Svo öflugar hafa þær verið að koma myllumerkinu dóttir á framfæri að aðrar íslenskar íþróttakonur eru farnar að nota það sem vörumerki fyrir sig. Þar má nefna íslenska kvennalandsliðið í fótbolta og Ásdísi Hjálmsdóttur sem endaði eins og kunnugt er í 11. sæti á HM í frjálsum í vikunni. Anníe Mist hefur verið að gera upp heimsleikana á Instagram síðunni sinni og hún vakti þar athygli á magnaðri staðreynd um dæturnar í crossfit. „Ég er svo stolt af því að koma fram fyrir þjóð mína sem telur aðeins 350 þúsund manns. Hversu ótrúlegt er að aðeins einu sinni frá árinu 2010 hefur það gerst að íslensk kona hefur ekki verið á palli á heimsleikunum? Við erum líka ekkert að fara. Stolt af því að keppa við hlið Katrínar Tönju Davíðsdóttur, Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur og Þuríðar Erlu Helgadóttur. Við gerum hverja aðra betri,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. So proud of representing a country of only 350.000 people. How incredible is it that there is only 1 year since 2010 that an Icelandic girl has not been on the podium at the Games... we are here to stay Proud to compete alongside @katrintanja @sarasigmunds @thurihelgadottir - we make each other better #QueensofTheNorth @crossfitgames A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 9, 2017 at 7:57am PDT Íslenskar konur á verðlaunapalli á heimsleikunum í crossfitHeimsleikarnir 2010 Anníe Mist Þórisdóttir - silfurverðlaunHeimsleikarnir 2011 Anníe Mist Þórisdóttir - gullverðlaunHeimsleikarnir 2012 Anníe Mist Þórisdóttir - gullverðlaunHeimsleikarnir 2013 Engin (Annie Mist meidd)Heimsleikarnir 2014 Anníe Mist Þórisdóttir - silfurverðlaunHeimsleikarnir 2015 Katrín Tanja Davíðsdóttir - gullverðlaun Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir - bronsverðlaunHeimsleikarnir 2016 Katrín Tanja Davíðsdóttir - gullverðlaun Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir - bronsverðlaunHeimsleikarnir 2017 Anníe Mist Þórisdóttir - bronsverðlaunFlest verðlaun: Anníe Mist Þórisdóttir 5 (2 gull, 2 silfur, 1 brons) Katrín Tanja Davíðsdóttir 2 (2 gull) Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir 2 (2 brons)Samanlagt: 4 gullverðlaun 2 silfurverðlaun 3 bronsverlaun CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10. ágúst 2017 10:00 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8. ágúst 2017 16:00 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilda halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir og íslensku crossfit stelpurnar voru enn á ný í hópi efstu kvenna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison um síðustu helgi. Ísland átti reyndar ekki hraustustu konu heims áfram eins og síðustu tvö ár en átti þrjár íslenskar konur voru hinsvegar í hópi fimm efstu. Anníe Mist stóð sig best og náði þriðja sætinu. Þetta var í fimmta sinn sem hún kemst á pall á heimsleikunum í crossfit. Árangur íslensku stelpnanna hefur að sjálfsögðu vakið mikla athygli erlendis og margir fjölmiðlar hafa fjallað vel um dæturnar frá Íslandi. Svo öflugar hafa þær verið að koma myllumerkinu dóttir á framfæri að aðrar íslenskar íþróttakonur eru farnar að nota það sem vörumerki fyrir sig. Þar má nefna íslenska kvennalandsliðið í fótbolta og Ásdísi Hjálmsdóttur sem endaði eins og kunnugt er í 11. sæti á HM í frjálsum í vikunni. Anníe Mist hefur verið að gera upp heimsleikana á Instagram síðunni sinni og hún vakti þar athygli á magnaðri staðreynd um dæturnar í crossfit. „Ég er svo stolt af því að koma fram fyrir þjóð mína sem telur aðeins 350 þúsund manns. Hversu ótrúlegt er að aðeins einu sinni frá árinu 2010 hefur það gerst að íslensk kona hefur ekki verið á palli á heimsleikunum? Við erum líka ekkert að fara. Stolt af því að keppa við hlið Katrínar Tönju Davíðsdóttur, Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur og Þuríðar Erlu Helgadóttur. Við gerum hverja aðra betri,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. So proud of representing a country of only 350.000 people. How incredible is it that there is only 1 year since 2010 that an Icelandic girl has not been on the podium at the Games... we are here to stay Proud to compete alongside @katrintanja @sarasigmunds @thurihelgadottir - we make each other better #QueensofTheNorth @crossfitgames A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 9, 2017 at 7:57am PDT Íslenskar konur á verðlaunapalli á heimsleikunum í crossfitHeimsleikarnir 2010 Anníe Mist Þórisdóttir - silfurverðlaunHeimsleikarnir 2011 Anníe Mist Þórisdóttir - gullverðlaunHeimsleikarnir 2012 Anníe Mist Þórisdóttir - gullverðlaunHeimsleikarnir 2013 Engin (Annie Mist meidd)Heimsleikarnir 2014 Anníe Mist Þórisdóttir - silfurverðlaunHeimsleikarnir 2015 Katrín Tanja Davíðsdóttir - gullverðlaun Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir - bronsverðlaunHeimsleikarnir 2016 Katrín Tanja Davíðsdóttir - gullverðlaun Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir - bronsverðlaunHeimsleikarnir 2017 Anníe Mist Þórisdóttir - bronsverðlaunFlest verðlaun: Anníe Mist Þórisdóttir 5 (2 gull, 2 silfur, 1 brons) Katrín Tanja Davíðsdóttir 2 (2 gull) Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir 2 (2 brons)Samanlagt: 4 gullverðlaun 2 silfurverðlaun 3 bronsverlaun
CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10. ágúst 2017 10:00 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8. ágúst 2017 16:00 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilda halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30
Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38
Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10. ágúst 2017 10:00
Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30
Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. 8. ágúst 2017 16:00
Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11