Norðmenn vöruðu Svía við heimsókn Listhaug Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2017 15:31 Sylvi Listhaug, hér fyrir miðju, á ráðherrafundi í Brussel á síðasta ári. Vísir/EPA Norska utanríkisráðuneytið varaði í síðustu viku sænsk stjórnvöld við að annarleg sjónarmið kynnu að leggja að baki heimsókn Sylvi Listhaug, innflytjendamálaráðherra Noregs, til Svíþjóðar. Frá þessu greinir Aftonbladet.Listhaug var á leið til Stokkhólms í dag þegar ráðherra innflytjendamála Svíþjóðar, Heléne Fritzon, aflýsti fyrirhuguðum fundi ráðherranna. Ónafngreindur heimildarmaður Aftonbladet innan sænska utanríkisráðuneytisins segir að starfsmenn norska utanríkisráðuneytisins hafi sagt fyrirætlan Listhaug vera ranga og að mögulegt kynni vera að hún myndi nýta heimsóknina í vafasömum tilgangi. Listhaug ferðaðist til Stokkhólms fyrr í dag þar sem hún hugðist meðal annars heimsækja úthverfið Rinkeby, þar sem hlutfall innflytjenda er mjög hátt og mikið er um félagsleg vandamál. Eftir að hafa aflýst fundinum sagðist Fritzon ekki vilja þátttakandi í kosningabaráttu Listhaug, en þingkosningar fara fram í Noregi þann 11. september næstkomandi. Sagði Fritzon að Listhaug væri ekki að draga upp rétta mynd af landinu. Listhaug er ráðherra Framfaraflokksins og er þekkt fyrir þá hörðu og ströngu afstöðu sem hún hefur tekið í umræðum um innflytjendamál.NRK segir að norska forsætisráðuneytinu sé ekki kunnugt um að utanríkisráðuneytið hafi varað við heimsókn norska ráðherrans. Þingkosningar í Noregi Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann um norsku kosningabaráttuna: „Stjórnmál í Noregi eru mjög kurteisisleg“ Norðmenn munu kjósa sér nýtt þing mánudaginn 11. september þar sem vinstri flokkarnir undir forystu Jonas Gahr Støre munu leitast við að fella ríkisstjórn Ernu Solberg. 29. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Norska utanríkisráðuneytið varaði í síðustu viku sænsk stjórnvöld við að annarleg sjónarmið kynnu að leggja að baki heimsókn Sylvi Listhaug, innflytjendamálaráðherra Noregs, til Svíþjóðar. Frá þessu greinir Aftonbladet.Listhaug var á leið til Stokkhólms í dag þegar ráðherra innflytjendamála Svíþjóðar, Heléne Fritzon, aflýsti fyrirhuguðum fundi ráðherranna. Ónafngreindur heimildarmaður Aftonbladet innan sænska utanríkisráðuneytisins segir að starfsmenn norska utanríkisráðuneytisins hafi sagt fyrirætlan Listhaug vera ranga og að mögulegt kynni vera að hún myndi nýta heimsóknina í vafasömum tilgangi. Listhaug ferðaðist til Stokkhólms fyrr í dag þar sem hún hugðist meðal annars heimsækja úthverfið Rinkeby, þar sem hlutfall innflytjenda er mjög hátt og mikið er um félagsleg vandamál. Eftir að hafa aflýst fundinum sagðist Fritzon ekki vilja þátttakandi í kosningabaráttu Listhaug, en þingkosningar fara fram í Noregi þann 11. september næstkomandi. Sagði Fritzon að Listhaug væri ekki að draga upp rétta mynd af landinu. Listhaug er ráðherra Framfaraflokksins og er þekkt fyrir þá hörðu og ströngu afstöðu sem hún hefur tekið í umræðum um innflytjendamál.NRK segir að norska forsætisráðuneytinu sé ekki kunnugt um að utanríkisráðuneytið hafi varað við heimsókn norska ráðherrans.
Þingkosningar í Noregi Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann um norsku kosningabaráttuna: „Stjórnmál í Noregi eru mjög kurteisisleg“ Norðmenn munu kjósa sér nýtt þing mánudaginn 11. september þar sem vinstri flokkarnir undir forystu Jonas Gahr Støre munu leitast við að fella ríkisstjórn Ernu Solberg. 29. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Eiríkur Bergmann um norsku kosningabaráttuna: „Stjórnmál í Noregi eru mjög kurteisisleg“ Norðmenn munu kjósa sér nýtt þing mánudaginn 11. september þar sem vinstri flokkarnir undir forystu Jonas Gahr Støre munu leitast við að fella ríkisstjórn Ernu Solberg. 29. ágúst 2017 13:00