Mayweather reyndi að veðja á sjálfan sig í gær Elías Orri Njarðarson skrifar 27. ágúst 2017 13:44 Mayweather í bardaganum við McGregor í nótt. Visir/getty Floyd Mayweather mætti Conor McGregor í risabardaga í nótt. Mayweather sigraði Conor McGregor eftir 10 lotur en báðir voru þeir mjög sigurvissir fyrir bardagann. Floyd Mayweather var hugsanlega aðeins sigurvissari en hann reyndi að veðja á sjálfan sig í bardaganum samkvæmt heimildum ESPN. Mayweather ætlaði sér að veðja 400.000 dollurum, sem eru rúmlega 42 milljónir í íslenskum krónum, á það að bardaganum myndi ljúka á undir 9,5 lotu. Það tókst hins vegar ekki hjá kappanum en það þótti ekki við hæfi að keppandi í bardaganum væri að veðja á eitthvað annað heldur en bein úrslit bardagans og varð því töluverð töf að afgreiða veðmál Mayweathers. Floyd var ekki sáttur með það og ætlaði þá að veðja á að hann myndi vinna bardagann með rothöggi en aftur varð mikil bið á að fá veðmálið í gegn og Mayweather varð ósáttur við biðina og yfirgaf staðinn. Box Tengdar fréttir Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00 Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05 Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53 Mayweather yfir á stigum hjá öllum dómurum Dómararnir voru sammála um að Conor McGregor vann fyrstu lotuna en svo snerist taflið við. 27. ágúst 2017 09:23 Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Floyd Mayweather mætti Conor McGregor í risabardaga í nótt. Mayweather sigraði Conor McGregor eftir 10 lotur en báðir voru þeir mjög sigurvissir fyrir bardagann. Floyd Mayweather var hugsanlega aðeins sigurvissari en hann reyndi að veðja á sjálfan sig í bardaganum samkvæmt heimildum ESPN. Mayweather ætlaði sér að veðja 400.000 dollurum, sem eru rúmlega 42 milljónir í íslenskum krónum, á það að bardaganum myndi ljúka á undir 9,5 lotu. Það tókst hins vegar ekki hjá kappanum en það þótti ekki við hæfi að keppandi í bardaganum væri að veðja á eitthvað annað heldur en bein úrslit bardagans og varð því töluverð töf að afgreiða veðmál Mayweathers. Floyd var ekki sáttur með það og ætlaði þá að veðja á að hann myndi vinna bardagann með rothöggi en aftur varð mikil bið á að fá veðmálið í gegn og Mayweather varð ósáttur við biðina og yfirgaf staðinn.
Box Tengdar fréttir Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00 Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05 Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53 Mayweather yfir á stigum hjá öllum dómurum Dómararnir voru sammála um að Conor McGregor vann fyrstu lotuna en svo snerist taflið við. 27. ágúst 2017 09:23 Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25. ágúst 2017 09:00
Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25. ágúst 2017 19:05
Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53
Mayweather yfir á stigum hjá öllum dómurum Dómararnir voru sammála um að Conor McGregor vann fyrstu lotuna en svo snerist taflið við. 27. ágúst 2017 09:23
Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08