Slagsmál leikmanna á hóteli Grikkja rúmri viku áður en þeir mæta Íslandi á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2017 12:00 Ioannis Bourousis (númer 29) og Nikos Pappas (11) sjást hér í leik með Panathinaikos á móti Barcelona. Til varnar er Finninn Petteri Koponen sem mun spila við Grikki á EM. Vísir/Getty Það eru ekki alltof góðar fréttir úr herbúðum Grikkja innan við viku fyrir leik á Eurobasket sem verður á móti Íslandi í Helsinki á fimmtudaginn kemur. Áður hefur komið fram að NBA-stórstjarnan Giannis Antetokounmpo getur ekki spilað með gríska liðinu vegna meiðsla en það eru líka innanbúðarátök að trufla liðið. Ioannis Bourousis og Nikos Pappas eru báðir í EM-hópi Grikkja í ár og þeir eru einnig fyrrum liðsfélagar hjá Panathinaikos. Það sauð upp úr á milli þeirra á liðshóteli Grikkja í vikunni þar sem þeir létu báðir hnefana tala og fóru hreinlega að slást. Gríski vefmiðillinn Sport24 sagði frá þessu. Skotbakvörðurinn Giannoulis Larentzakis reyndi að ganga á milli þeirra en meiddist við það á auga og tókst þeim félögum því að gera vonda stöðu enn verri. Atvikið þykir hafa verið mjög alvarlegt en það fylgir sögunni að ósætti þeirra tengjast ekki körfubolta. Ioannis Bourousis er 33 ára gamall og 215 sentímetra miðherji sem er nýbúinn að semja við kínverska félagið Zhejiang Lions. Nikos Pappas er sex árum yngri og 20 sentímetrum minni en Bourousis. Pappas spilar sem skotbakvörður og er ennþá leikmaður Panathinaikos. Bourousis lék með Panathinaikos í eitt tímabil (2016-17). Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum á EM í Helsinki og fer leikurinn fram 31. ágúst eða eftir aðeins sex daga. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
Það eru ekki alltof góðar fréttir úr herbúðum Grikkja innan við viku fyrir leik á Eurobasket sem verður á móti Íslandi í Helsinki á fimmtudaginn kemur. Áður hefur komið fram að NBA-stórstjarnan Giannis Antetokounmpo getur ekki spilað með gríska liðinu vegna meiðsla en það eru líka innanbúðarátök að trufla liðið. Ioannis Bourousis og Nikos Pappas eru báðir í EM-hópi Grikkja í ár og þeir eru einnig fyrrum liðsfélagar hjá Panathinaikos. Það sauð upp úr á milli þeirra á liðshóteli Grikkja í vikunni þar sem þeir létu báðir hnefana tala og fóru hreinlega að slást. Gríski vefmiðillinn Sport24 sagði frá þessu. Skotbakvörðurinn Giannoulis Larentzakis reyndi að ganga á milli þeirra en meiddist við það á auga og tókst þeim félögum því að gera vonda stöðu enn verri. Atvikið þykir hafa verið mjög alvarlegt en það fylgir sögunni að ósætti þeirra tengjast ekki körfubolta. Ioannis Bourousis er 33 ára gamall og 215 sentímetra miðherji sem er nýbúinn að semja við kínverska félagið Zhejiang Lions. Nikos Pappas er sex árum yngri og 20 sentímetrum minni en Bourousis. Pappas spilar sem skotbakvörður og er ennþá leikmaður Panathinaikos. Bourousis lék með Panathinaikos í eitt tímabil (2016-17). Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum á EM í Helsinki og fer leikurinn fram 31. ágúst eða eftir aðeins sex daga.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik