Helgi ótengdur félögunum sem hann á Sigurður Mikael Jónasson skrifar 25. ágúst 2017 06:00 Helgi Magnússon fjárfestir. vísir/gva Ríkisendurskoðun lítur svo á að einstaklingur og félög sem eru að fullu í hans eigu séu ekki tengdir aðilar í skilningi laga um fjármál stjórnmálasamtaka. Þannig hafi styrkveitingar Helga Magnússonar fjárfestis og félaga hans, Varðbergs ehf. og Hofgarða ehf., til Viðreisnar á síðasta ári ekki verið ólöglegar. „Ef þú átt tvö fyrirtæki þá mátt þú og þessi tvö fyrirtæki borga hámarksfjárhæð,“ segir Guðbrandur Leósson, sérfræðingur hjá Ríkisendurskoðun, sem farið hefur yfir málið síðan Fréttablaðið greindi fyrst frá umtalsverðum styrkveitingum Helga og félaga sem honum eru tengd til Viðreisnar. Ríkisendurskoðun sjái einstaklinginn og félög hans ekki sem tengda aðila samkvæmt lögunum. Helgi veitti persónulega 800 þúsund krónur til Viðreisnar í fyrra en félögin Varðberg og Hofgarðar, sem eru 100 prósent í hans eigu, 400 þúsund krónur hvort. Viðreisn tók við alls sjö 800 þúsund króna framlögum, sem eru helmingi hærri en vanalegt lögbundið hámark. Lögin kveða hins vegar á um að ef um stofnframlög sé að ræða megi einstaklingar og fyrirtæki gefa tvöfalda hámarksfjárhæð, sem Viðreisn nýtti sér fyrst flokka líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Tengdar fréttir Segir styrkina til Viðreisnar vera í samræmi við lög og reglur Framkvæmdastjóri Viðreisnar fullyrðir að flokkurinn hafi fylgt lögum þegar hann þáði styrk frá Helga Magnússyni fjárfesti í aðdraganda síðustu kosninga. 23. ágúst 2017 07:00 Viðreisn fékk milljónir frá Helga Helgi Magnússon og félög honum tengd styrktu flokkinn um 2,4 milljónir á stofnári hans. Fjárfestirinn var stærsti einstaki bakhjarl flokksins. Fyrrverandi gjaldkeri Samfylkingarinnar styrkti Viðreisn. 22. ágúst 2017 07:00 Viðreisn eini flokkurinn sem fékk tvöfalt hámarksframlag Viðreisn er fyrsti stjórnmálaflokkurinn sem látið hefur reyna á ákvæði sem heimilar flokkum að þiggja tvöfalda hámarksfjárhæð í framlög frá einstaklingum og lögaðilum með því að skilgreina þau sem stofnframlög. 24. ágúst 2017 06:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira
Ríkisendurskoðun lítur svo á að einstaklingur og félög sem eru að fullu í hans eigu séu ekki tengdir aðilar í skilningi laga um fjármál stjórnmálasamtaka. Þannig hafi styrkveitingar Helga Magnússonar fjárfestis og félaga hans, Varðbergs ehf. og Hofgarða ehf., til Viðreisnar á síðasta ári ekki verið ólöglegar. „Ef þú átt tvö fyrirtæki þá mátt þú og þessi tvö fyrirtæki borga hámarksfjárhæð,“ segir Guðbrandur Leósson, sérfræðingur hjá Ríkisendurskoðun, sem farið hefur yfir málið síðan Fréttablaðið greindi fyrst frá umtalsverðum styrkveitingum Helga og félaga sem honum eru tengd til Viðreisnar. Ríkisendurskoðun sjái einstaklinginn og félög hans ekki sem tengda aðila samkvæmt lögunum. Helgi veitti persónulega 800 þúsund krónur til Viðreisnar í fyrra en félögin Varðberg og Hofgarðar, sem eru 100 prósent í hans eigu, 400 þúsund krónur hvort. Viðreisn tók við alls sjö 800 þúsund króna framlögum, sem eru helmingi hærri en vanalegt lögbundið hámark. Lögin kveða hins vegar á um að ef um stofnframlög sé að ræða megi einstaklingar og fyrirtæki gefa tvöfalda hámarksfjárhæð, sem Viðreisn nýtti sér fyrst flokka líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Tengdar fréttir Segir styrkina til Viðreisnar vera í samræmi við lög og reglur Framkvæmdastjóri Viðreisnar fullyrðir að flokkurinn hafi fylgt lögum þegar hann þáði styrk frá Helga Magnússyni fjárfesti í aðdraganda síðustu kosninga. 23. ágúst 2017 07:00 Viðreisn fékk milljónir frá Helga Helgi Magnússon og félög honum tengd styrktu flokkinn um 2,4 milljónir á stofnári hans. Fjárfestirinn var stærsti einstaki bakhjarl flokksins. Fyrrverandi gjaldkeri Samfylkingarinnar styrkti Viðreisn. 22. ágúst 2017 07:00 Viðreisn eini flokkurinn sem fékk tvöfalt hámarksframlag Viðreisn er fyrsti stjórnmálaflokkurinn sem látið hefur reyna á ákvæði sem heimilar flokkum að þiggja tvöfalda hámarksfjárhæð í framlög frá einstaklingum og lögaðilum með því að skilgreina þau sem stofnframlög. 24. ágúst 2017 06:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira
Segir styrkina til Viðreisnar vera í samræmi við lög og reglur Framkvæmdastjóri Viðreisnar fullyrðir að flokkurinn hafi fylgt lögum þegar hann þáði styrk frá Helga Magnússyni fjárfesti í aðdraganda síðustu kosninga. 23. ágúst 2017 07:00
Viðreisn fékk milljónir frá Helga Helgi Magnússon og félög honum tengd styrktu flokkinn um 2,4 milljónir á stofnári hans. Fjárfestirinn var stærsti einstaki bakhjarl flokksins. Fyrrverandi gjaldkeri Samfylkingarinnar styrkti Viðreisn. 22. ágúst 2017 07:00
Viðreisn eini flokkurinn sem fékk tvöfalt hámarksframlag Viðreisn er fyrsti stjórnmálaflokkurinn sem látið hefur reyna á ákvæði sem heimilar flokkum að þiggja tvöfalda hámarksfjárhæð í framlög frá einstaklingum og lögaðilum með því að skilgreina þau sem stofnframlög. 24. ágúst 2017 06:00