Blissful með nýtt lag: Svala og Einar sömdu það strax eftir Eurovision Stefán Árni Pálsson skrifar 24. ágúst 2017 11:15 Hjónin Svala og Einar mynda teymið Blissfull. Instagram @blissfulcreative Tvíeikið Blissful sem er skipað parinu Svölu Björgvinsdóttur og Einari Egilssyni gáfu í dag út nýtt lag. Lagið heitir Make it better og var samið af Svölu og Einari í L.A í sumar eftir að þau tóku þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd í Úkraínu. Lagið var hljóðblandað af Randy Merrill frá Sterling Sound, sem hljóðblandaði nýjustu plötur Lorde, Adele, Rihönnu og Justin Bieber. Svala og Einar eru búin að vera iðin við að semja á árinu og er væntanleg plata frá þeim í haust. Þau eru á fullu að undirbúa sína fyrstu tónleika sem verða væntanlega á Íslandi í vetur. Hér að neðan má hlusta á lagið. Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tvíeikið Blissful sem er skipað parinu Svölu Björgvinsdóttur og Einari Egilssyni gáfu í dag út nýtt lag. Lagið heitir Make it better og var samið af Svölu og Einari í L.A í sumar eftir að þau tóku þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd í Úkraínu. Lagið var hljóðblandað af Randy Merrill frá Sterling Sound, sem hljóðblandaði nýjustu plötur Lorde, Adele, Rihönnu og Justin Bieber. Svala og Einar eru búin að vera iðin við að semja á árinu og er væntanleg plata frá þeim í haust. Þau eru á fullu að undirbúa sína fyrstu tónleika sem verða væntanlega á Íslandi í vetur. Hér að neðan má hlusta á lagið.
Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira