Lið Evrópu þarf kraftaverk til að hirða Solheim bikarinn af liði Bandaríkjanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. ágúst 2017 11:00 Cristie Kerr varð í gær stigahæsti kylfingur Bandaríkjanna í Solheim bikarnum Mynd/Getty Bandaríkin eru svo gott sem búin að tryggja sér Solheim bikarinn í golfi eftir góða frammistöðu í gær. Forysta liðs Bandaríkjanna er nú 10 og hálft stig á móti 5 og hálfu stigi liðs Evrópu. Þær evrópsku Jodi Ewart Shadoff og Anna Nordqvist unnu sína fjórboltakeppni (e. fourball) 4&2, en þær bandarísku tóku hinar þrjár fjórboltakeppnirnar. Fjórmenningskeppnirnar (e. foursomes) skiptust jafnt á milli liða, Bandaríkin unnu tvær og Evrópska liðið tvær. Í dag verða leiknar 12 einstaklingsviðureignir og þarf lið Bandaríkjanna aðeins þrjú og hálft stig til þess að tryggja sér bikarinn. Hin bandaríska Cristie Kerr varð í gær stigahæsti kylfingur Bandaríkjanna í Solheim bikarnum frá upphafi þegar hún vann sinn 19. sigur á mótinu. Sýnt verður beint frá mótinu í dag á Golfstöðinni og hefst útsendingin klukkan 16:00 Golf Tengdar fréttir Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00 Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkin eru svo gott sem búin að tryggja sér Solheim bikarinn í golfi eftir góða frammistöðu í gær. Forysta liðs Bandaríkjanna er nú 10 og hálft stig á móti 5 og hálfu stigi liðs Evrópu. Þær evrópsku Jodi Ewart Shadoff og Anna Nordqvist unnu sína fjórboltakeppni (e. fourball) 4&2, en þær bandarísku tóku hinar þrjár fjórboltakeppnirnar. Fjórmenningskeppnirnar (e. foursomes) skiptust jafnt á milli liða, Bandaríkin unnu tvær og Evrópska liðið tvær. Í dag verða leiknar 12 einstaklingsviðureignir og þarf lið Bandaríkjanna aðeins þrjú og hálft stig til þess að tryggja sér bikarinn. Hin bandaríska Cristie Kerr varð í gær stigahæsti kylfingur Bandaríkjanna í Solheim bikarnum frá upphafi þegar hún vann sinn 19. sigur á mótinu. Sýnt verður beint frá mótinu í dag á Golfstöðinni og hefst útsendingin klukkan 16:00
Golf Tengdar fréttir Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00 Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00